Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 34

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 34
36 Við þessar tölur er það að athuga, að Ræktunarfjelagið tók á leigu síðastliðið vor túnblett 4 dagsl. að stærð, sem gaf í sumar um 35 hesta af töðu, svo hin raun- verulega töðuaukning, miðað við sama land og síðast- liðið ár, er 60 hestar. Jarðeplalandið er aðeins minna heldur en síðastliðið ár, en garðarnir eru nú að komast í betri rækt og svo er meira ræktað af bestu afbrigð- unum heldur en þá var gert. Oulrófnalandið hefir aðeins vaxið, en uppskeran annars, hlutfallslega athuguð, mjög lík og 1925. 3. Kúabúið. Á þessu tímabili hefir einni kú verið fargað og ein verið keypt í staðinn, svo þær teljast nú 9. Þessar kýr eru þó ekki ailar til frambúðar, verður minsta kosti einni fargað mjög bráðlega. Annars er hagur kúabúsins nú að eflast. Síðastliðið ár bar það sig sæmilega, sem það ekki hefir gert í fleiri ár. í ár virðist kúabúið ætla að gefa talsverðan hag. Mun láta nærri að ársmjólkin verði 7000 iítrum meiri heldur en 1925, vitanlega er tilkostnaður nokkuru meiri en ekki sem þessu nemur. Má aðallega þakka þetta bættri fóðrun og hirðingu og svo því að Ijelegustu kúnum hefir verið fargað, en aðrar betri keypt- ar í staðinn. 4. Frœðslustarfsemin. a. Verklegt nám. Á vornámskeiði 1926 voru: Dýrleif Kristjánsdóttir, Álftagerði, St-Ping. Ingunn Sigurjónsdóttir, Dalvík, Eyjafjarðars. Kristbjörg Kristjánsdóttir, Stóru-Tjörnum, S.-Ping. Sigurbjörg Jónsdóttir, Litluströnd, S.-Ring.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.