Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 43
Vermihús. í skýrslu, yfir starfsemi Ræktunarfjelags Norðurlands 1926, er þess getið, að bygt hafi verið vermihús í Oróðr- arstöð fjelagsins síðastliðið sumar. Par sem vermihúsa- rækt er að miklu leiti nýlunda hjer á landi og þetta er fyrsta vermihúsið, sem bygt er hjer norðanlands, gefur þetta ástæðu til nokkurra hugleiðinga um vermihús, þýðing þeirra og framtíð hjer á íslandi. Vermihús Rf. Nl. á í fyrsta lagi að skoðast sem til- raun á þessu sviði, og það er margt sem rjettlætir þá tilraun. 1. Vermihús þau, sem bygð hafa verið í ná- grenni Reykjavíkur, virðast hafa borið mjög góðan hag- fræðislegan árangur (sbr. Búnaðarrit 40. ár, 3.-4. hefti bls. 357 — 358). 2. Nauðsyn vermihúss er mjög mikil, þar sem stund er lögð á fjölbreytta garðyrkju og blómrækt, eins og nú er gert í Gróðrarstöð Ræktunarfjelagsins. 3. Vermihúsarækt er svo mikið framtíðarmál fyrir margar sveitir Iandsins, að aukin þekking á því efni er fyllilega tímabær. Vermihúsið verður því að skoðast sem nauð- synlegt kenslutæki við garðyrkjunámskeið Ræktunarfje- lagsins. Vermihúsi Rf. hefir verið lýst all ýtarlega í skýrslu um starfsemi fjelagsins, svo þess gerist ekki þörf hjer. Hins- vegar er ástæða til að minnast hjer nokkuð á vermihús yfirleitt, tilgang þeirra og rekstur. Vermihús eru venjulega vegglág hús (1 — 1,5 m.), bygð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.