Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 11
13 a) Að stjórn fjelagsins leggi áherslu á, að inn- heimta útistandandi skuldir. En það sem ekki innheimtist á þessu ári af skuldum, sem eru trá 1922, eða eldri tíma, sjeu niðurfeldar við næstu reikningslok. b) Að hlutafje í fjelaginu »Arður« sje afskrifað um kr. 500.00. c) Að stjórn fjelagsins krefjist afborgana og vaxta, hjá lántakanda »Minningarsjóðs St. St.« og sjeu afborganir minst kr. 100.00 árlega auk innláns bankavaxta. Par að auki sje krafist tryggingar í upplagi »Flóru íslands* fyrir láninu. Hver grein var borin undir atkvæði sjerstaklega og samþykt með öllum greiddum atkvæðum. 12. Reikningar Ræktunarfjelagsins fyrir 1925. Form. las upp athugasemdir endurskoðenda, svör reikn- ingshaldara og tillögur til úrskurðar á Reikningum fje- lagsins. Tillögurnar voru þessar: I. a) Reikningshaldara greiðis kr. 0.10. b) Má við svo búið standa. c) Má við svo búið standa. d) Til athugunar á næsta árs reikningi. II. a) Reikningshaldara ber að greiða kr. 14.56. b) Má við svo búið standa. III. Leiðrjettist á næsta árs reikningi. IV. Má við svo búið standa. Tillögurnar samþyktar með öllum greiddum atkvæðum. 13. Álit fjárhagsnefndar Iagt fram. Kom hún fram með svohljóðandi breytingartillögur við fjárhagsáætlunina: 1. Gjaldliður 1. b. verði kr. 5700.00. 2. Gjaldliður 13. nefnist: »Mælingar og leiðbeiningar og til fjelagslegra ræktunarfyrirtækjac, og verði kr, 2200.00. Pessar breytingar samþ. með öllum atkv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.