Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 16

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 16
18 þessu þyrfti að kippa í lag. Að lokum kom fram svo- hljóðandi tillaga frá Jóni Jónatanssyni. »Fundurinn álítur, að heppilegt væri, að fá S. í. S. til að gangast fyrir því, að útvega útlendan áburð, fræ, verkfæri, kjarnfóður 0. fl. enda njóti það leiðbeininga og stuðnings Búnaðarfjelags íslands um vöruvai«. Tillagan samþykt með 15 atkv. samhljóða. 18 Kosinn búnaðarþingsfulltrúi. Kosningu hlaut: Sigurður Sigurðsson, 15. atkv. Varamaður: Stefán Stefánsson, Varðgjá, 11. atkv. 19. Kosinn 1 maður í stjórn Ræktunarfjelagsins. Kosn- ingu hlaut: Jakob Karlsson, Akureyri, með 20 atkv. 20 Kosning endurskoðenda. Davíð Jónsson á Kroppi, sem verið hefir endurskoð andi, baðst undan endurkosningu. í hans stað var kosinn Hólmgeir Rorsteinsson í einu hljóði og Lárus J. Rist endurkosinn. 21. Dagkaup fulltrúa. Eftir ósk frá formanni, var kosin þriggja manna nefnd til að ákveða dagkaup fulltrúanna. Ressir hlutu kosningu: Ólafur Jónsson. Jóhann Sigurðsson. Benedikt Kristjánsson. Lauk nefndin snarlega störfum sínum og ákvað hún dagkaupið kr. 4.00. Var það síðan borið undir fundar- menn og samþykt með öllum greiddum atkvæðum. 22. í fundarlokin kom fram svohljóðandi tillaga frá Magnúsi Hólm og Pálma Pórðarsyni: »Um leið og aðalfundur Ræktunarfjelags Norð- urlands þakkar Sigurði Sigurðssyni búnaðarmála- stjóra alt hans mikla og góða starf í jarðræktar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.