Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 62

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 62
64 reynslu væri að ræða, en vjer höfum þó ástæðu til að álykta sem svo, að ef langvarandi og fullkominn undir búningur er skilyrði fyrir góðum árangri af fræsáningu í Danmörku, þá muni eitthvað svipað eiga sjer stað hjer. Auðvitað verðum vjer að gera tilraunir með þetta, og það sem fyrst, því slíkar tilraunir taka langan tima vegna undirbúningsins. Vjer getum hugsað oss tilraun í 4. lið- um í svipuðum stíl og tilraun þá, sem hjer hefir verið skýrt frá, Fyrsta liðnum yrði þá slept, því jeg geri ráð fyrir, að sú aðferð að herfa aðeins, verði einungis við- höfð þá er um sjálfgræðslu er að ræða, auk þess, sem hún mun tæpast nothæf ef um stærra þýfi er að ræða. Dálitlum vandkvæðum yrði það bundið að velja viðeig- andi jurtir við undirbúningsræktunina, hafrarnir verða þó að teljast sjálfsagðir fyrsta árið. 2. og 3. árið gætum vjer svo ræktað bygg, rófur eða jafnvel kartöflur. Líka gæti komið til mála að rækta ekkert t'yrsta árið, en láta svo hafrana koma annað árið. Að gera tilraunir með þessi spursmál gæti verið mjög lærdómsríkt og vænti jeg þess að Ræktunarfjelag Norðurlands sjái sjer fært að hefja slíkar tilraunir strax næsta vor. Áður en jeg lík þessu máli, vil jeg minnast lítilsháttar á aðferðir þær, sem vjer höfum notað og reynslu þá, sem vjer höfum fengið við sáðrækt. a. Að herfa aðeins, mun, eins og áður er tekið fram, sjaldgæft er um sáðrækt er að ræða, þessi aðferð getur líka tæplega komið til greina, nema sjerstaklega hagi til, eða völ sje á sjerstökum jarðvinsluáhöldum eins og t. d. Púfnabana. Pegar um sjálfgræðslu er að ræða, getur þessi aðferð verið góð og einn af hugvitsmönnum vorum hefir útbúið áhald til noktunar við þess háttar ræktun. Petta er vafalaust fljótleg sljettunaraðferð, en hún hlýtur að útiloka að mestu leyti öll bein áhrif á jurtagróðurinn. Auk þess sem þau áhrif tapast að mestu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.