Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 64

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 64
66 þessari í framkvæmdinni, eins og t. d., að hver bóndi, sem sáðrækt vili stunda, verður að hafa ráð á verkfærum og hestum til notkunar við jarðyrkjuna. Á þennan hátt verður jarðyrkjan líka fjðlbreyttari, en um leið vandasam- ari og góður árangur af frumræktuninni getur aðeins orðið með því móti, að áburður sje nægur og hyrðing öll í góðu lagi. Ennfremur er bæði undirbúnings- og fullnaðarræktun landsins óframkvæmanleg, svo í lagi sje, nema landið sje vel framræst helst nokkurum árum áður en ræktunin hefst. Öllum þessum atriðum verðum vjer í raun og veru að fullnægja, ef jarðrækt vor á að komast nokkuð áleiðis, þó þau verði mest áberandi, þegar um langvinna og margbrotna ræktunaraðferð er að ræða. Pau geta því eigi talist neinn ókostur á aðferðinni, frekar hið gagnstæða. Veigamesta ástæðan á móti þessari ræktunaraðferð er sú, að aðferðin sje og seinleg, vjer hötum eigi tíma og ástæður til að bíða í mörg ár eftir því að árangur sjáist af ræktumnni. Aðalatriðið hiýtur þó að vera að ræktunin sje vel af hendi leyst og sje lifandi þ. e. gefi arð meðan ræktunin stendur yfir. Pegar ræktunin er orðin fastur liður í búskapnum, þá gætir þess eigi þó hún sje seinleg, því ef vjer tökum */2 dagsl. til ræktunar árlega þá fáum vjer lika 1/2 dag- sláttu í fulla rækt á ári, eftir að fyrstu byrjunarárin eru liðin og þá höfum vjer stöðugt IV2 dagsl. undir ræktun með höfrum, rófum og kartöflum. Jafnvel þó skrefin væru talsvert styttri, heldur en hjer er gert ráð fyrir, þá væri það samt sem áður ómetanlegur vinningur að rækt- unin yrði þannig fast og sjálfsagt starf í búskap vorum, því þá gæfi hún oss og komandi kynslóðum þau verð- mæti, sem eigi verða metin til peninga — en þau heita, þekking og reynsla. í nóv. 1926. Ólafur Jónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.