Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 14

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 14
16 15. Pá kom fram svohljóðandi tillaga frá stjórn Rækt- unarfjelagsins: »Fundurinn samþykkir þá ráðstöfun stjórnar- nefndarinnar, að koma upp vermihúsi í Gróðrar- stöð fjelagsins, og miðstöðvarhitunartækjum í íbúðarhúsi fjelagsins — í sambandi við það, og heimilar henni að verja alt að kr. 3000.00 til þessara framkvæmda«. Tillagan samþykt í einu hljóði. 16. Pá lagði laganefnd fram álit sitt, og skýrði form. hennar hin einstöku atriði þess. Nefndarálitið var svohljóðandi: I. »Frumvarp til laga um Búnaðarfjelag Presthóla- hrepps. Eftir að hafa athugað frumvarp þetta, leyfir nefndin sjer að leggja til að fundurinn samþykki frumvarpið, eins og það liggur fyrir. II. Skipuiagsskrá fyrir æfitillagasjóð Ræktunarfjelags Norðurlands. Nefndin leggur til, að skipulags- skráin sje samþykt óbreytt. En telur þó jafnframt rjett að taka fram: Nefndin lítur svo á, að útgáfa ársritsins sje mjög þýðingarmikið atriði í starfsemi fjelagsins og leggur áherslu á að það sje gefið út árlega og að í því birtist ekki minna en 2—3 hvetjandi og fræðandi greinar. Eins og nú standa sakir eru vextir þeir er fjelagið greiðir Æfitillaga- sjóði fremur lágir og ætti það ekki að koma niður á ársritinu. Nefndin telur því æskilegt, til þess að gera ritið sem best úr garði, að nokkru meira fje sje varið til ársritsins en nú er gert á fjár- hagsáætlun. III. Breytingartillögur á lögum Ræktunarfjelags Norð- urlands. Nefndin leggur til að breytingartillögurnar sjeu samþyktar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.