Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 36

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 36
38 örðugur, hefir á þessu ári verið ráðist í talsverðan til- kostnað Fyrst og fremst hefir rafurmagn til Ijósa verið leitt inn í íbúðarhús fjelagsins, en það hefir verið ráðgert í fleiri ár. Kostnaður af þessu hefir numið um kr. 1000.00. Pá hefir einnig verið sett miðstöð í íbúðarhúsið og eru með henni hituð upp 6 herbergi í húsinu. Er að þessu hin mesta híbýlabót, bæði hvað þægindi og viðhaid hússins áhrærir. F*ó hefði varla verið lagt í þann kostnað, sem þessi umbót hafði í för með sjer, ef ekki hefði legið annað til grundvallar. Nú síðustu árin er byrjað að reka vermihús í nágrenni Reykjavíkur með mjög góðum á- rangri. Telur Ragnar Ásgeirsson garðyrkjuráðunautur, að með vermihúsunum sjeu skapaðir möguleikar fyrir sjálf- stæða garðyrkju hjer á landi. Stjórn Ræktunarfjelagsins leit svo á, að fjelaginu bæri að hafa forustu í þessu máli hjer norðanlands og gera fyrstu tilraunina með vermihús, og var ákveðið að byggja vermihús í sambandi við mið- stöðina í íbúðarhúsinu. Nú ervermihúsið bygt, 5 — 6 m. vestan við íbúðarhúsið. Stærð þess er 5,80 x 3,14 m., að utanmáli, veggirnir 1 m. á hæð, bygðir úr tvöföldum r steini og stoppaðir með mómold. Þak og stafnar eru úr tvöföldu gleri og er ytra lagið fast, en innra lagið laust í falsi, svo hægt er að taka það burtu og hafa glerið aðeins einfalt. Húsið er hitað upp með 14 m. löngum riflurörum, sem standa í sambandi við sjerstaka leiðslu frá miðstöðinni í ibúðar- húsinu. Oert er ráð fyrir að ræktað verði í húsi þessu blóm að vetrinum, aldar upp plöntur að vorinu og rækt- aðir tómatar eða aðrar jurtir, sem helst þurfa að vaxa undir gleri, að sumrinu. Miðstöðin og vermihúsið munu hafa kostað um 3300.00 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.