Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 41
43 um 5 tegundum, sem þioskast höfðu hjer í stððinni. Flest af fræinu spíraði vel. Af fræinu hjeðan spíraði best Aqvílegía vulgaris, Levisticum officinale og Viola tricolor. Plöntunum fór sæmilega vel fram í reitunum, og þeg- ar þær höfðu fengið hæfilegan þroska, var einæru plönt- unum plantað út, þar sem þær áttu að standa Og vaxa yfir sumarið. En fjölæru plöntunum var plantað í sól- reit, þar sem þær stóðu þangað til seint í ágúst, að þeim var plantað út í beð, þar sem þær eiga að bíða vors. Var mörg plantan falleg og þroskaleg eftir sumarið, hvernig sem veturinn skilar þeim. Síðastliðinn vetur var all-skæður blómunum, sjerstak- lega voru það stjúpmóðurblómin, sem öll dóu og var sárt saknað að maklegleikum. Flest öll fjölæru blómin náðu góðum þroska og blómstr- uðu vel. Margt af sumarblómum stóðu sig einnig Ijóm- andi vel, þau gerðu mikið að því bæði að prýða og gleðja. Margt af blómunum stóð í besta skrúða 24. ágúst, þegar þetta afskaplega vonda veður skall yfir, sem svo mikið eyðilagði og margir muna eftir. Veðrið sló til bana næstum öll útsprungin blóm, sem þá voru tii, og það sem eftir stóð náði sjer aldrei vel, þau voru altaf bæluleg, eins og þau væru hrædd við að líta upp, þá sólin breiddi geisla sína yfir þau. Nokkrar blómjurtir þroskuðu fræ í sumar. Matjurtarœki. Eftir því, sem við höfum að venjast, mátti heita að vel gengi með matjurtirnar í sumar. Blómkáli og hvítkáli var sáð í vermireit fyrir miðjan maí, plantað um í sólreit og út í garðinn seinni partinn í júní. Mikið af blómkálinu náði góðum þroska, næstum því hver planta setti höfuð, þó dálítið væru þau misjafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.