Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 2

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 2
4 3. grein* Fjelagið vill ná tilgangi sínum með því að verja tekj- um sínum og sjóðeignum á þann hátt, er nú skal greina: 1. Að koma á fót tilraunastöð á Norðurlandi, þar sem gerðar verða tilraunir með garðyrkju, grasrækt, skóg- rækt og tilbúin áburðarefni. 2. Að stuðla að þvl, að fjelagsmenn viðsvegar af fje- lagssvœðinu geri tilraunir með áburðarefni og rœkt- unaraðferðir eftir fyrirsögn fjelagsstjórnarinnar og i samræmi við tilraunir aðalstöðvarinnar. 3. Að reyna helstu jarðyrkjuverkfæri og útlendar áburð- ar- og frœtegundir og láta fjelagsmönnum i tje, jafn- óðum og næg reynsta er fengin, upplýsingar um hvað best reynist, og útvega fjelagsmönnum handverkfæri til jarðyrkju, ýmsar frætegundir og trjáplöntur til gróðursetningar, með vægu verði. 4. Að gefa hverjum, sem óskar þess, allar upplýsingar, sem að jarðrækt lúta. Vill það þvi ætíð reyna að hafa í sinni þjónustu menn, sem færir eru um að gefa þessar upplýsingar. Einnig vill það láta menn ferðast um og halda fyrirle tra um jarðrækt, til að auka á- huga mar.na og je... ngu i því efni. 5. Að haldin sjeu vor- og sumarnámskeið árlega í aðal- stöð fjelagsins, og fari þar fram verkleg kensla i garð- rækt, blómrœkt, .plægingum, grasfræsáning, gróður- setning trjáa o. fl. 4. grein. Sjái fjelagið sjer fært að hafa verksvið sitt víðtækara, en ákveðið er í 3. grein, getur aðalfundur tekið ákvörð- un um það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.