Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 45

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 45
47 á eðlilegan hátt, eða fyr en þær gætu þroskast undir eðlilegum kringumstæðum. Oft getur verið að ræða um að framleiða, fyrir nærliggjandi markað, viðkvæmar jurtir, sem hvorki þola geymslu eða flutning langt að. Vermi- húsin geta lika haft margvíslega þýðingu við að ala upp smáplöntur, sem síðan, þegar veður leyfir, eru fluttar út á bersvæði til þess að Ijúka þroska sínum þar. Á þessum atriðum, sem jeg hjer hefi nefnt, byggja flest starfandi vermihús tilveru sína. Pau verða að framleiða þar og á þeim tíma, sem samkepni hinnar eðlilegu ræktunar er útilokuð, en við hjálp hinna fullkomnu samgöngutækja og geymsluaðferða nútimans, hefir þessi samkepni þrengt mjög að vemihúsunum, en því minni, sem stofn- og reksturskostnaður getur orðið, því víðtækara verður það jurtaval, sem þau geta starfað með og því betur standast þau samkepnina. Kostnaður sá, sem rekstur vermihúsa hefir í för með sjer, skapast af: 1) Verði húsa og lands. Pessi liður verður ávalt hár. Talið var, að 1Q15 tækju vermihús og vermireitir í Danmörku yfir ca. 70 ha. og stofnkostnaður þeirra var áætlaður 7.833 mill. króna, eða um 110 þús. krónur á ha. Nú má gera ráð fyrir þessari upphæð tvö- faldri, eða um 220—250 þús. króna stofnkostnaði á hvern ha., eða að vermihús, sem hefir 100 m2 grunnflöt, kosti 2500-3000 kr. Vjer sjáum því að stofnkostnaðurinn við vermihús er mikill og að renta, afborgun og viðhald verða ekki smáar upphæðir, þar sem vermihúsarækt er rekin í stórum stíl. 2) Upphitun. Pess hefir áður verið getið á hvern hátt upphitun vermihúsa væri hagað. Útbúnaður til upphitunar felst auðvitað i stofnkostnaði húsanna, en það eru katiar, ketilhús og leiðslur, en upp- hitunin hefir ennfremur í för með sjer stöðug útgjöld til eldsneytis, sem ekki eru óverulegar upphæðir, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.