Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 32
34 Verður þar aðeins verðið, sem ræður hverja helst beri að nota. Tel jeg ráðlegast fyrir bændur að halda sjer að þessum tegundum, meðan tilraunir ekki leiða það í Ijós að völ sje á öðrum hagkvæmari. b. Samanburður jarðeplaafbrigða. Pessi tilraun hefir verið aukin mikið frá síðasta ári, þá voru afbrigðin aðeins 4 en nú 9. Tvö afbrigði hafa reynst lang best, gefa mjög góða uppskeru og sjerstaklega vænar og jafnar kartöflur. Afbrigði þessi eru: Tidlig Rosen og Up to date. Tidlig Rosen er mjög bráðþroska tegund, dálítið flat- vaxin, rauð að lit, með blárauðum hring í skurðfletinum. Kartöflurnar eru stórar en ekki margar undir grasi. Sið- astliðið sumar, var ekkert sjaldgæft að finna 'U kg. kartöflur hjá þessari tegund. Afbrigðið mun vera amerískt að uppruna, en hefir verið mikið kynbætt á seinni árum. Kartöflurnar eru sæmilega bragðgóðar og afbrigðið verður að teljast sjálfsagt, þar sem vaxtartími jarðepla er stuttur. Up to date er í meðallagi fljótþroska, gefur dálítið aflangar, flatvaxnar, hvítar kartöflur. Kartöflurnar fáar undir hverju grasi en jafnar. Mjög bragðgóð og skemti- leg matarkartafla. c. Sáðtimi jarðepla. Petta er ný tilraun, sem á að leiða í Ijós, hve snemma sje heppilegt að setja jarðepli. Verður ekkert um þessa tilraun sagt að svo stöddu. d. Samanburður gulrófnaafbrigða (ný tilraun). Samanburðurinn var gerður með 4 tegundir, sem allar mega teljast mjög nothæfar. Tegundirnar voru: ísienskar gulrófur, Rússneskar, Prándheims og Qul Æble.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.