Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 50

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 50
52 Á Reykjanesinu er víða jarðhiti, þar eru hverir og laugar við Reyki í Mosfe'lssveit, á Lauganesi við Reykja- vík o. v. í Borgarfirði munu finnast 15 — 20 stórir hverir og auk þeirra mesti urmull af smáum, heitum uppsprettum. Víð Breiðafjörð eru margir hverir og laugar. Mestur er þar jarðhitinn við Reykhóla, um 10 stærri hverir og margir smærri. Á Vestfjörðum eru víða heitir hverir og laugar, en mest kveður að heitu uppsprettunum á Reykjanesi við Reykjafjörð. Á Ströndum eru einnig margar laugar með 60 — 70° C heitu vatni. Á Norðurlandi er einnig talsverður jarðhiti. Á Reykjum í Hrútafirði, er hver 96° C heitur. Einnig er laug hjá Reykjum á Reykjabraut, en hiti hennar er mjer eigi kunnur. í Skagafirði eru laugar í Vesturárdal og Hofsdal og hjá Reykjum í Tungusveit. Mestur jarðhiti í Skagafirði er þó við Reykjahól, skamt fyrir neðan Víðimýri. Par eru fleiri hverir og laugar 50 — 90° C heitar. í uppsprettum þessum er mikið vatnsmagn. Hjá Reykjum í Hjaltadal eru smálaugar 40 — 50° C heitar. í Fljótum eru víða laugar 50—60° C heitar t. d. hjá Gili, Reykjarhóli, Barði o. v. Hjá Reykjum í Ólafsfirði eru laugar 40—42° C heitar. Við Eyjafjörð eru víða volgar uppsprettur, en flestar þeirra gefa aðeins 30 — 40° C heitt vatn. Taisvert heitari (80°) eru þó laugarnar hjá Reykhúsum og Brúnhúsalaug. I Suður-Þingeyjarsýslu er víða jarðhiti. Hjá Stóru- Tjörnum í Ljósavatnsskarði er 53° C heit laug. í Fnjóska- dal eru hverir og laugar fyrir sunnan bæinn á Reykjum, vatnshitinn 88 — 89° C. Pá eru 50—60° C heitar upp- sprettur til og frá í Reykjadal, en mestur jarðhiti í bygð á Norðurlandi, mun vera í Reykjahverfi. Rar eru 3 stórir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.