Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 56

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 56
58 svo vjer getum eignast sem flest fólk, er faert sje um að reka slíka atvinnu. 3. Vjer verðum að tryggja ungu, efnilegu fólki, sem hefir aflað sjer þekkingar á þessari ræktun, auðveldan aðgang að landi við heitu uppspretturnar og rjett til að hagnýta orku þeirra, og byrjendum verðum vjer að veita hagkvæm lán, til þess að þeir geti hafist handa. Pegar byrjunin er hafin þá er það sannfæring mín, að fram- haldið komi af sjálfu sjer. Pegar jeg stend við hver og sje þessa óhemju ólga og spýta sjóðandi vatni í sífellu, þá dettur mjer ávalt í hug að hjer fljóti auðæfi, sem enginn hefir not af. Og þó að jeg viti, að þannig hafi þau flotið í árhundruð og þannig eigi þau eftir að fljóta í árhundruð, þó enginn reyni að hagnýta þau, þá finst mjer þetta tap á verðmæti svo sorglegt, að oss beri heldur í dag en á morgun að hefjast handa og grípa gjafirnar, sem landið vort, með stöku langlundargeði hefir rjett oss í þúsund ár. Að sýna slíku örlyndi kæruleysi og lítilsvirðingu er hrópleg skömm. Akureyri í nóv. 1926. Ólafur fónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.