Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 51

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 51
53 hverir, sem hafa samanlagt mjög mikið vatnsmagn, eins og áður er á drepið. I N.-Þing., Múlasýslum og Skaftafellssýslum er mjög lítið um heitar laugar. Smá volgnur eru þar þó til og frá, en fæstar þeirra munu geta talist nothæfar til upp- hitunar. Notkun hvera og lauga hjer á landi er enn sem komið er mjög lítil. F*ar sem ugpspretturnar liggja nærri bæjum, eru þær þó víða notaðar til suðu og þvotta. Allvíða er líka garðrækt við laugar og hveri, sjerstaklega jarðepla- rækt. í nágrenni hveranna er jarðvegurinn hlýr og frýs ekki á vetrum. í þessum hlýja jarðvegi þrífast jarðepli ágætlega. Pessa gætir þó aðeins í nágrenni hveranna, en óvíða munu garðarnir hitaðir upp með vatnsleiðslum frá hverunum um jarðveginn. A nokkurum sveitarbæjum hafa híbýli manna verið hituð upp með hveravatni og vatnið þá jafnframt notað til matarsuðu, en fremur óvíða er aðstaðan þannig, að hægt sje með góðu móti að koma þessu við, nema um nýbyggingar sje að ræða. (Lauga- skólinn, Heilsuhælið í Kristnesi). Pá er vermihúsarækt við jarðhita í byrjun. Þannig hafa vermihús verið starf- rækt við laugarnar við Reykjavík og á Reykjum í Mos- fellssveit með ágætum árangri, og það er sannfæring mín, að þetta eigi að verða aðalnotkun jarðhitans í framtíðinni. Pað er ekki óverulegur hluti af stofn- og reksturskostn- aði vermihúsa, sem hægt er að spara ef jarðhiti er notaður. Fyrst og fremst sparast alt eldsneyti og hefi jeg áður gert nokkura grein fyrir, hve stór sá liður væri. f öðru lagi sparast mjög mikið af þeim útbúnaði, sem venjulega þarf til að hita húsin upp. 1) Ketil! og ketilhús. 2) Nokkuð af leiðslum, því upphitunin verður miklu örari og jafnari þegar gegnum rörin rennur snarpheitt vatn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.