Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 13

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 13
15 Fluttar kr. 31000.00 7. Stjórnarkostnaður........................— 200.00 8. Skrifstofan..............................— 600.00 9. Aðalfundur...............................— 1200.00 10. Æfifjelagasjóður 200.00 11. Verklegt nám ............................— 1200.00 12. Ahöld og viðgerðir.......................— 300.00 13. Mælingar og leiðbeiningar og til fjelagsl. ræktunarfyrirtækja....................— 2200.00 14. Ýms kostnaður.........................— 700 00 Samtals kr. 37600.00 Áætlunin samþykt lið fyrir lið, og síðan ðll í einu lagi. 14. Erindi frá skólaráði Alþýðuskóla Pingeyinga, þar sem farið er fram á 400.00 kr. styrk til jarðræktarnám- skeiðs við Laugaskólann, nú á þessu ári. Fjárhagsnefndin klofnaði í málinu. Lagði meiri hlutinn á móti styrkbeiðn- inni, vegna örðugs fjárhags fjelagsins, en minni hlutinn til, að þetta yrði veitt. Töluverðar umræður urðu um málið, og voru menn yfirleitt þeirrar skoðunar, að skól- inn væri þessa styrks maklegur, en vegna erfiðleika fjelagsins fjárhagslega væri hæpið að þetta væri hægt. Síðan var borin upp tillaga meiri hluta fjárhagsnefndar og var hún feld með 11 atkv. gegn 10. F*ar næst tillaga minni hluta nefndarinnar, og var hún feld með 15 atkv. gegn 4. Að síðustu kom tillaga frá Stefáni á Varðgjá svohljóðandi: »Fundurinn heimilar stjórn fjelagsins, að veita Alþýðuskóla Pingeyinga kr. 200.00 í styrk til jarðræktarnámskeiðs, er skólinn hafði á þessu vori, ef henni þyki ástæða til«. Pessi tillaga samþykt með 12 atkv. gegn 9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.