Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Síða 13

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Síða 13
15 Fluttar kr. 31000.00 7. Stjórnarkostnaður........................— 200.00 8. Skrifstofan..............................— 600.00 9. Aðalfundur...............................— 1200.00 10. Æfifjelagasjóður 200.00 11. Verklegt nám ............................— 1200.00 12. Ahöld og viðgerðir.......................— 300.00 13. Mælingar og leiðbeiningar og til fjelagsl. ræktunarfyrirtækja....................— 2200.00 14. Ýms kostnaður.........................— 700 00 Samtals kr. 37600.00 Áætlunin samþykt lið fyrir lið, og síðan ðll í einu lagi. 14. Erindi frá skólaráði Alþýðuskóla Pingeyinga, þar sem farið er fram á 400.00 kr. styrk til jarðræktarnám- skeiðs við Laugaskólann, nú á þessu ári. Fjárhagsnefndin klofnaði í málinu. Lagði meiri hlutinn á móti styrkbeiðn- inni, vegna örðugs fjárhags fjelagsins, en minni hlutinn til, að þetta yrði veitt. Töluverðar umræður urðu um málið, og voru menn yfirleitt þeirrar skoðunar, að skól- inn væri þessa styrks maklegur, en vegna erfiðleika fjelagsins fjárhagslega væri hæpið að þetta væri hægt. Síðan var borin upp tillaga meiri hluta fjárhagsnefndar og var hún feld með 11 atkv. gegn 10. F*ar næst tillaga minni hluta nefndarinnar, og var hún feld með 15 atkv. gegn 4. Að síðustu kom tillaga frá Stefáni á Varðgjá svohljóðandi: »Fundurinn heimilar stjórn fjelagsins, að veita Alþýðuskóla Pingeyinga kr. 200.00 í styrk til jarðræktarnámskeiðs, er skólinn hafði á þessu vori, ef henni þyki ástæða til«. Pessi tillaga samþykt með 12 atkv. gegn 9.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.