Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 9

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Blaðsíða 9
11 Auk þess voru mættir á fundinum úr stjórn fjelagsins: Stefán Stefánsson, bóndi á Varðgjá. Og starfsmaður þess Björn búfr. Símonarson. Og búnaðarmálastj. Sigurður Sigurðsson. Kjörbrjefanefndin gat þess, að nefndir menn, hefðu ekki allir haft kjörbrjef, en þar sem þeir væru formenn í fjelögum sinum, mundu þeir hafa litið svo á, sem þess þyrfti ekki, þar sem þeir væru og sjálfkjörnir til að mæta á aðalfundi Ræktunarfjelagsins. En til þess að hægra yrði fyrir kjörbrjefanefndir framvegis að fella úrskurð sinn, kom einn nefndarmaður fram með svohljóðandi tillögu: »Fundurinn lítur svo á, að formlegra sje, að allir fulltrúarnir á aðalfundum Ræktunarfjelags Norðurlands leggi fram kjörbrjef, enda þótt þeir sjeu formenn búnaðarfjelaganna, sem þeir mæta fyrir*. Tillagan samþ. með öllum greiddum atkv. 3. Lagðir fram reikningar fjelagsins og útskýrðir af framkvæmdastjóra þess Ólafi Jónssyni. Til að athuga þá var kosin þriggja manna nefnd eftir tillögu frá formanni fjelagsins, Sig. Ein. Hlíðar og hlutu þessir kosningu: Jón E. Sigurðsson. Guðni Rorsteinsson. Jóhannes Pórarinsson. 4. Tvær æfifjelagadeildir beiddust upptöku í Ræktunar- fjelag Norðurlands, önnur frá búnaðarfjelagi Saurbæjar- hrepps í Eyjafirði, en hin frá búnaðarfjelagi Reykdæla. Var það samþykt og tók fulltrúi, fyrir deild Saurbæjar- hrepps, sem viðstaddur var, sæti á fundinum. 5. Form. fjelagsins lagði fram fjárhagsáætlun fyrir árið 1927. og útskýrði hana. Síðan bar hann fram tillögu um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.