Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Page 16

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Page 16
18 þessu þyrfti að kippa í lag. Að lokum kom fram svo- hljóðandi tillaga frá Jóni Jónatanssyni. »Fundurinn álítur, að heppilegt væri, að fá S. í. S. til að gangast fyrir því, að útvega útlendan áburð, fræ, verkfæri, kjarnfóður 0. fl. enda njóti það leiðbeininga og stuðnings Búnaðarfjelags íslands um vöruvai«. Tillagan samþykt með 15 atkv. samhljóða. 18 Kosinn búnaðarþingsfulltrúi. Kosningu hlaut: Sigurður Sigurðsson, 15. atkv. Varamaður: Stefán Stefánsson, Varðgjá, 11. atkv. 19. Kosinn 1 maður í stjórn Ræktunarfjelagsins. Kosn- ingu hlaut: Jakob Karlsson, Akureyri, með 20 atkv. 20 Kosning endurskoðenda. Davíð Jónsson á Kroppi, sem verið hefir endurskoð andi, baðst undan endurkosningu. í hans stað var kosinn Hólmgeir Rorsteinsson í einu hljóði og Lárus J. Rist endurkosinn. 21. Dagkaup fulltrúa. Eftir ósk frá formanni, var kosin þriggja manna nefnd til að ákveða dagkaup fulltrúanna. Ressir hlutu kosningu: Ólafur Jónsson. Jóhann Sigurðsson. Benedikt Kristjánsson. Lauk nefndin snarlega störfum sínum og ákvað hún dagkaupið kr. 4.00. Var það síðan borið undir fundar- menn og samþykt með öllum greiddum atkvæðum. 22. í fundarlokin kom fram svohljóðandi tillaga frá Magnúsi Hólm og Pálma Pórðarsyni: »Um leið og aðalfundur Ræktunarfjelags Norð- urlands þakkar Sigurði Sigurðssyni búnaðarmála- stjóra alt hans mikla og góða starf í jarðræktar-

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.