Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Síða 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Síða 11
13 a) Að stjórn fjelagsins leggi áherslu á, að inn- heimta útistandandi skuldir. En það sem ekki innheimtist á þessu ári af skuldum, sem eru trá 1922, eða eldri tíma, sjeu niðurfeldar við næstu reikningslok. b) Að hlutafje í fjelaginu »Arður« sje afskrifað um kr. 500.00. c) Að stjórn fjelagsins krefjist afborgana og vaxta, hjá lántakanda »Minningarsjóðs St. St.« og sjeu afborganir minst kr. 100.00 árlega auk innláns bankavaxta. Par að auki sje krafist tryggingar í upplagi »Flóru íslands* fyrir láninu. Hver grein var borin undir atkvæði sjerstaklega og samþykt með öllum greiddum atkvæðum. 12. Reikningar Ræktunarfjelagsins fyrir 1925. Form. las upp athugasemdir endurskoðenda, svör reikn- ingshaldara og tillögur til úrskurðar á Reikningum fje- lagsins. Tillögurnar voru þessar: I. a) Reikningshaldara greiðis kr. 0.10. b) Má við svo búið standa. c) Má við svo búið standa. d) Til athugunar á næsta árs reikningi. II. a) Reikningshaldara ber að greiða kr. 14.56. b) Má við svo búið standa. III. Leiðrjettist á næsta árs reikningi. IV. Má við svo búið standa. Tillögurnar samþyktar með öllum greiddum atkvæðum. 13. Álit fjárhagsnefndar Iagt fram. Kom hún fram með svohljóðandi breytingartillögur við fjárhagsáætlunina: 1. Gjaldliður 1. b. verði kr. 5700.00. 2. Gjaldliður 13. nefnist: »Mælingar og leiðbeiningar og til fjelagslegra ræktunarfyrirtækjac, og verði kr, 2200.00. Pessar breytingar samþ. með öllum atkv.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.