Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Page 15

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1926, Page 15
17 IV. Frumvarp til reglugerðar um mælingar jarðabóta samkv. 8. gr. fjelagslaga og leiðbeiningar. Nefndin Ieggur til að frumvarpið verði samþykt með svohljóðandi breytingum: 5. gr. verði svohljóðandi: Búnaðarfjelögin á fjelagssvæðinu skulu gjaldfrí fyrir þá meðlimi sína, sem ekki hafa jarðarafnot. 5. gr. verði 6. grein. Nefndin telur æskilegt að fjelagsstjórnin taki til greina óskir búnaðarfjelaganna um fjölgun trún- aðarmannanna«. Síðan var gengið til atkvæða um einstaka liði nefndar- álitsins og var: I. liðurinn samþ. með öllum greiddum atkvæðum. II. liðurinn sömuleiðis. III. liðurinn eða þær breytingar, sem hafa verið sam- þyktar á undanförnum fundum, samþykt í einu hljóði og verða lögin í heild sinni birt í næsta Ársriti Ræktunarfjelagsins. IV. Iiðurinn samþyktur óbreyttur, að öðru leyti en því, að við 5 grein reglugerðarinnar komi þessi viðaukatillaga og bætist aftan við greinina »eða land til ræktunar«. 17. Kaup á tilbúnum áburði, kraftfóðri, verkfærum o. fl. Sig. Sigurðsson búnaðarmálastjóri hreyfði þessu máli. Taldi hann ekkert skipulag á sölu þessara vörutegunda, eins og nú stæði, en þyrfti, ef vel ætti að vera, að kom- ast í fast horf sem fyrst, en til þess væru þrjár leiðir. 1. að láta fyrirkomulagið vera eins og nú er (frjálsa verslun). 2. að fela Sambandinu kaup á þessum vörum og 3ja að mynda sjálfstæða deild, er væri undir stjórn Búnaðarfjelagsins, sem annaðist þessi innkaup. Töluverðar umræður urðu um þetta mál og hnigu allar í þá áit að 2

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.