Eintak

Tölublað

Eintak - 24.02.1994, Blaðsíða 22

Eintak - 24.02.1994, Blaðsíða 22
Olafur Gunnarsson Ævisaga mín á þrettánda gJasi M *0^0^0 Um haustið. Ég var sautján ára. Ég stóð utan við Klúbbinn í Borgartúni ásamt nokkrum féiögum. Þeir voru fimmtán ára. Þeir máttu fyrir engan mun vita að ég hafði aldrei áður dottið í það. Við drukkum „blöndur“, sjenna í Póló og þetta var kagþdrykkja. Ég laumaðist til að hella niður lús, svo of- boðslegur var þrýst- . ingurinn að drekka sem mest. Fjör- í fiskur í augunum. r yf y Þegar inn kom í \ \ X* hitann sannreyndi ) ég orð skáldsins: Ef \ v”^ hægt er að kaupa sér V guð áflösku, hvf er ekki l—. __ _ mannkynið allt að eilífu drukkið? 197^W78 undir. Oftast þó Camparí innan se i&stySlS Sest að í Kaupmannahöfn. Síðla á föstudagskvöldum koma gestir með öl. Á Stam-kránni er drukkinn öl og snaps og haldið á næturþúllur þegar knæpan lokar: Bó-þf-bar, Charlie Brown. Eða þá íStínu. Hvæsandi skeggjaðir dóþsalar. Ég paufast með girðingum íþreifandi myrkri og styð mig við trjá- stófna. Á hádegi næsta morgun er frúkostur étinn á kránni og kippt nokkrum köldum. Um þrjúleytið A drukkinn snaps með brennivín- JA\41 inu. Sama hvað maður hvolfir w. ofan í örvæntinguna, ekki léttir henni. Undirkvöldmat, V_yy romm íkóla. Á sunnudegi >*Sj£I réttir maður sig af eftir C -n. "*► 0+ laugardagssukkið. ^ ^ | Mánudagur, þriðjudag- I j ur, miðvikudagur og 1 \y \ fimmtudagur fara i að ná heilsu. Á föstudegi er —.-.jTV keyptur bjórkassi V \\ / 0 > og heimsókn / c Þsirra sem héldu [ manni veislu fyrir viku endurgoldin. * ; Jfluíbern Comfort ■ Þetfa var hið mikla Southei M ^0 Þetta var hið mikla Southern Comfort-sumar. Ég vann f Völundi við Skúlagötu. Gjaldkerinn var þolinmóður að fara í Ríkið fyrir okkur. Á útihátíð í Borgarfirði drakk ég fast að því flösku afSouthern Com- fort og hef sjaldan veikari verið. Fé- 1 lagi minn ók mér \ að Laugalandi svo ég mætti baða mig. \ 1 Það átti að vera V*— \ 1 Á. • V Ö. a//ra me/na bót. Gamall I ‘ />1^1 baðvörður stakk upp á rJfB síld. „Maginn verðurað / W* fá eitthvað að starfa." f ^ Ég engdist á gólfinu i sturtuklefanum. \ Þá kom hópur ' : _• .. skáta inn. Þeir skildu ekkert íað enginn hringdi á sjúkrabíl. fioo^Perubrennivín M m0%0"W Pólskt perubrennivín. Boldángs■ flaska. / henni er fullþroskuð pera sem verður að liggja í spritti eigi hún ekki að skemmast. Peru- brennivínið er eðalvín sem á að geymast árum saman. Á því skal dreypt með góðum vini á tylli- dögum. Á innkaupalista mínum þetta vor stendur þó ávallt hið sama: Mjólk handa börnun- um. Og brennivín handa vlfe perunni. nnivm M ^0 %0 m I ársbyrjun. Víðfrægur sprúttsali sem ég má ekki nefna með nafni seldi okkur Kú- menbrennivín. Það var slíkur óþverri að tæpast var hægt að koma því niður ísykurvatni. Maður lét sig samt hafa það. Genever Kominn heim til íslands. Gaukur á Stöng. Og sjenni í kók. M ^0 %0 M Appelton Extra Light. Einn tvö- faldan Cuba Libra, takkl! Hótel Borg. Hið mikla romm-vor. Haukur Morthens söng: Horfðu á mánann. Ég leigði herbergi við Laugaveg ásamt tveimur öðrum, eingöngu ætlað til drykkju. wi^ojskt Brennivín M m0^0 W Islenskt brennivín. Þjórað n M vOU Islenskt brennivín. Þjórað með Dúdda-Jónasar. Dúddi er samnefnari fyrir þá íslendinga sem enginn lætur sér til hugar korna að taki því að setja f með- ferð. Ég ligg á Lækjar- torgi og horfi upp í himin- A M ^0 %0 %0 Pólskur gaddavír ‘75 berst inn í landið í miklu magni. Á flöskunni er gulur miði. Blandaður með póló er gaddavírinn bragðlaus. Við sátum vinirnir með hver sína fiöskuna þegar dvrnar á drvkkiuherberginu Sdis. Faðir á borðið ð mörgu ’ðið vitni. ■konung- ur þessa sumars og biðröðin nær út að Fríkirkju. Fjörfiskur hættir í augum. O JÓN ÓSKAR 0 BONNI fo'adka Víbarova M *0 w átm Veisla aldarinnar í Laugai -föT^fs bindindi f W # Lendi í M ^0 m Æm Veisla aldarinnar í Laugardals- höll. Fisher umkringdur stútungskellingum. Grísa steikin klárast áður en 1/3 veislugesta kemst að krásunum. Ég er giftur maður, orðinn faðir og drekk Vodka Vibarova. Lendi í slagsmálum og slaga skyrtulaus hjá Klúbbnum að næturþeli í mildum úða. Hverfisteini sakir óspekta á almannafæri og ákvað að sfna ka- rakterstyrk. Dúddi bíðurmín álengdar. Hann stendur í báðar lapp- irnar en niður aðra buxnaskálmina sem límist við lærið liggur svartur taumur. A krepptum hnefan 1986-Í 994 Geisveiler rauðvín og * cMashon Hvítvín M ^0 m w Geisveiler rauðvín með steik. Og Machon hvítvín með gellum. Mikið skáld Ernest Hemingway. 22 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.