Eintak

Tölublað

Eintak - 24.02.1994, Blaðsíða 36

Eintak - 24.02.1994, Blaðsíða 36
Hátíðarsýning keppenda. 23.10 Hús dómar- ans Maigret et la maison du juge. Lögreglufull- trúinn slyngi Maigret leysir enn eitt sakamálið. STÖÐ TVÖ 09.00 Með afa 10.30 Skot og mark 10.55 Hvíti úlfur 11.20 Brakúla greifi 11.45 Ferð án fyrirheits. 12.10 Líkamsrækt Slotuleikfimi frá Stúdíó Jónínu og Ágústu 12.25 Evrópski vinsældalistinn. Topp20frá /Wn/13.20 Fasteignaþjónusta Stöðvar tvö 13.55 Heimsmeistarabridge Landsbréfa Leik- irnir frá HM sigri íslendinga útskýrðir. 14.05 Henry Fonda Heimildaþáltur um teikarann dáða. Dóttir hansJane Fonda er kynnir þáltanna. 15.00 3-BÍÓ Sagan um litlu risaeðluna/Wy/íí/ tyrir börnin um ævintýri lítillar risaeðlu og fjöl- skyldu hennar. 16.30 NBA-tilþrif 17.00Hótel Marlyn Bay 18.00 Popp og kók. 18.55 Falleg húð og frískleg 19.19.19.19.20.00 Falin myndavél 20.35 imbakassinn 21.00 Á norður- slóðum 21.50 í klóm arnarins Shining Thro- ugh Gamaldags njósnahetjumynd með stór- sljörnum á borð við Michael Douglas. Melanie Griffith, John Gielgud og Liam Neeson í aðal- hlutverkum 23.55 Tveir á toppnum Leathal Weapon III Þriðja myndin um hremmingar lög- reglumannanna fíiggs og Murtaugh. Framieið- endurnir duttu niður á pottþétla lormúlu með tyrstu myndinni um þá félaga. Ekki er slakað á keyrslunni eina sekúndu og út í hasarinn er hrært hæfilegum skammti afgríni og glensi. Maður hefði haldið að þrisvar sinnum sama myndin væri einum ofmikið afþví góða lyrir áhorfendur en þeir létu sig samt ekki vanta þeg- ar myndin var sýnd f bíói. 01.50 Ómakleg málagjöld Let Him Have It Bresk bfómynd um sextán ára ungling sem er dreginn inn í heim glæpa og ofbeldisverka. 03.40 Laun lostans Ytirmaður hjá öryggisgæslufyrirtæki fellur íyrir rangri konu með slæmum afleiðingum. SÝN 17.00 Eldhringurinn Annar þáltur um virk eldfjallasvæði við KyrrahafiðM.W Hverfandi heimur. Mannfræðiþáttaröð um þjóðflokka í út- rýmingarhættu. SUNNUDAGUR BAKGRUNNSTÓNUST Sveinn 0. Jónsson píanisti spilará Sólon Is- landi. L E » K H Ú S Skilaboftaskjóðan eftir Þorvald Þorsteinsson er sýnd á Stóra sviði Þjóðleikhússins kl. 14:00. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson kl. 18:00 á Stóra sviði Þjóðleihússins. Ingvar E. Sigurðsson leikur erkiunglinginn og Sigurður Sigurjónsson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir leika vini hans. Eva Luna á Stóra sviði Borgarleikhússins kl. 20:00. Mikið sungið og dansaður laaaangur magadans. F U N P I R Fyrirlestur í Gerðubergi á vegum Skógræktarfé- lags Reykjavíkur og Gerðubergs. Markmiðiö er efling skógræktar á þessu örfoka landi. Meðal annars verður kynnt Bonsai-trjárækt. í Þ R Ó T T I R Handbolti Það er mikið um að vera í fyrstu deildinni í kvöld. í Garðabænum tekur Stjarnan á móti Val, í Laugardalshöll leika KR og KA, f íþróttahúsinu við Strandgötu leika Haukar og Selfoss, í Mosfellsbæ mæta heimamenn í Aftur- eldingu Eyjamönnum og að lokum mætast Reykjarvíkur-liðin Víkingur og ÍR á heimavelli þeirra fyrrnefndu. Allir leikirnir hefjast klukkan 20.00. SJÓNVARP RIKISSJÓNVARP 08.25 Olympíuleikarnir í Lillehammer Bein útsending frá fyrri umferð í svigi karla. Meðal keppenda eru Haukur Arnórs- son og Kristinn Björnsson. 10.45 Morgunsjón- varp barnanna. 11.55 Ólympíuleikarnir í Lille- hammer Bein útsending frá seinni umferð í svigi karla. 13.20 Ljósbrot. Fyrir þá sem misstu af Dagsljósþáttum vikunnar. 14.05 Ólympíuleik- arnir í Lillehammer Bein útsending frá keppni í ísknattleik, Einnig verður sýnd samantekt frá helstu viðburöum laugardagskvöldsins og frá 50 km skíðagöngu karla. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar. 18.25 Ólympíuleikarnir í Lillehammer Samantekt frá keppni fyrri hluta dags. 18.55 Frétlaskeyti 19.00 Olympíuleik- arnir í Lillehammer Bein útsending frá lokaat- höfn leikanna. 20.00 Fréttir 20.35 Veöur 20.40 Gestir og gjörningar Bein útsending frá veitingasalnum Skrúði á Hótel Sögu. Hvar end- ar þetta eiginlega? 21.20 Þrenns konar ást. Sænskur framhaldsmyndaflokkur. 22.15 Kontrapunktur 23.15 Nýárstónleikar í Vinar- borg. Tónlist eflir Strauss feðgana og Joseph Lanner. STÖÐ TVÖ 09.00 Barnaefní 12.00 Á slaginu Stuttar fréttir og að þeim loknum bein útsending frá umræðuþætti um málefni liðinnar viku. 13.00 NBA körfuboltinn 13.55 Italski boltinn 15.45 Nissan-deildin 16.05 Keila 16.15 Golf- skóli Samvinnuferða-Landsýnar Golfkennarinn Arnar Már Ólafsson leiðbeinir byrjendum og lengra komnum. 16.30 Imbakassinn 17.00 Húsið á sléttunni 18.001 sviðljósinu Entertain- ment this Week 18.45 Mörk dagsins í ftölsku knattspyrnunni. 19.1919.19 20.00 Lagakrókar 20.50 Hjartsláttur Heartbeat Gamansöm ást- arsaga gerð eftir sögu metsöluhöfundarins Danielle Sleel, 22.20 60 mínútur 23.05 Sing Rómantísk dans- og söngvamynd frá þeim sömu og bjuggu til Footlose. Svona myndir voru í tfsku um tíma og komu þá i hrönnum: Grease, Fame, Flashdance, Footlose og hvað þær nú allar hétu. Þessi er gerð eftir sömu upp- skrift og áhorfendur vita því nákvæmlega að hverju þeir ganga. SÝH 17.00Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II. Ýmsir þættir úr sögu Hafnarfjarðar raktir.17.30 Fyrir- gefðu Sjónvarpsleikrit um unglinga og þeirra mál. Leikendur eru nemendur úr grunnskólum Hafnarfjaröarbæjar. 18.00 Ferðahandbókin Ferðast um heiminn í fylgd reyndra manna. M Y N P L I S T Guðrún Einarsdóttir opnar sýningu á vatns- litamyndum og olíumálverkum í Gallerí 11 á laugardaginn. Guðrún hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt [ samsýningum. Birgir Snæbjörn Birgisson opnar sýningu á olíumálverkum í Gallerí Greip á HveTfisgötu á laugardaginn. Einar Hákonarson er með málverkasýningu í Hafnarborg. Einar fikrar sig þar áfram í nýrri iínu. Erla Þórarinsdóttir heldur nú sýningu meðal annars á málverkum og teikningum á Nýlista- safninu. Jðhann Torfason og Halldór Baldursson eru með sýningu á vatnslitamyndum, málverk- um og teikningum í Gallerí Greip undir yfir- skriftinni „Listin sigrar". Sýningunni lýkur f dag fimmtudag. Inferno-hópurinn er með sýningu á veitinga- staðnum 22 á Laugavegi 22. Ingibjörg Jóhannsdóttir gerir þaö ekki endasleppt með sýningu sinni „Heimalandsins mót". Ekki er fyrr búið að taka hana niður á Gallerí Úmbru en hún er komin í Árnagarð. Inn- blásturinn sótti Ingibjörg í Skólaljóðin. Anna G. Torfadóttir opnar sýningu í Portinu í Hafnarfirði á laugardaginn. Á sýningunni eru 15 grafíkverk sem eru að hluta til unnin með Ijós- myndatækni. Könnur og katlar heilir sýning þrettán leir- listamanna sem sækja allir viðfangsefni sitt í nytjalist. Meðal þeirra listamanna sem þátt taka í sýningunni eru þau Margrét Jónsdóttir, Þóra Sigurþórsdóttir, Elfsa Jónsdóttir, Áslaug Hösk- uldsdóttir, Ragna Ingimundardóttir og Magnús P. Þorgrímsson. Þetta er síðasta sýningarhelgi. Djassinn er fram- tíðin „Djass er okkar hjartans mál,“ segir Árni Heiðar Karlsson píanó- leikari Jazztríós Reykjavíkur þegar hann er spurður af hverju hann og félagar hans eru að spila djass en ekki rokk eða popp eins og flestir jafnaldrar þeirra sem á annað borð eru að fást við tónlist. Það eru ung- ir menn sem skipa Jazztríó Reykja- víkur, meðalaldur þeirra er um tví- tugt sem gerir tríóið að yngstu djassveit landsins. Meðlimir auk Árna eru Gestur Pálsson sax- ófónleikari og Róbert Þórhalls- son bassaleikari. Drengirnir eiga ekki aðeins það eitt sameiginlegt að hafa áhuga á djasstónlist, því allir þrír eru í tónlistarnámi í skóla FÍH, og nema þeir auðvitað við djass-' deild skólans. Undanfarnar heigar hafa strák- arnir spilað á föstudagskvöldum á Sólon Islandus. Þar sem þetta eru ekki tónleikar, í hefðbundnum skilningi orðsins, hjá tríóinu á Sól- on, verða þeir að miða efnisvalið við að bjóða upp á lög sem fæla ekki þá í burtu sem eru fyrst og fremst komnir tii að fá sér drykk og spjalla. Þetta þýðir að á efnis- skránni er ekki mikið um tormelt efni eftir kappa á borð við Ornette Coleman og Pat Metheny heldur er þar að finna „mýkri“ standarda úr djasssögunni eftir menn eins og Miles Davis, Joe Henderson og Wayne Shorter. Þótt gestirnir á Sólon séu fæstir mættir beinlínis til þess að hlusta á tónlistina kunna flestir ákaflega vel að meta það sem A N 0 G þeir heyra, eða eins og Árni segir: „Þótt það sé kannski ekki mikið af fólki sem pælir í djassi dags daglega þá hafa mjög margir gaman af að hlusta á þessa tónlist þegar tækifæri gefst til. Það er yfirleitt alltaf nokk- ur hópur sem hefur áhuga á að hlusta og færir sig þá á borðin næst okkur en hinir sem vilja spjalla sitja fjær.“ Þótt hefðbundinn djass njóti LANDIÐ Árni Heiðar, Gestur Pálsson og Róbert Þórhallsson skipa Jazztríó Reykjavíkur. ekki mikillar lýðhylli þá er djassinn í mikilli sókn á öðrum vígstöðvum. Meðal yngra fólks nýtur svokallað- ur acid-djass vaxandi vinsælda, svo hefur rapptónlistin og hip hop komið með nýtt blóð inn í djass- tónlistina og á einum dansstað í borginni hafa gamlar fusion plötur með Herbie Hancock verið spil- aðar og vakið töluverða lukku. Það getur því allt eins gerst að næsta tónlistartrendið verði djass í ein- hverri mynd, hversu ólíklega sem það kann að hljóma í eyrum ein- hverra. Það gætir þó einskis efa í huga Árna Heiðars en hann og félagar hans stefna allir að því að leggja tónlistina fyrir sig sem ævistarf og eins og hann segir „djassinn er framtíðin.“ O Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður og rithöfundur Égelska... konuna mína, börnin og öll sketnmtilegu viðfangsefniti tnítt 4^ Frændinn Bókin EIN MEÐ ÖLLUI ÞRAMP! ÞTOP! Það eina sem vantar þegar ég spóka mig á Klapparstígnum í nýj- um ck buxum er hár- snyrting. ekki er af miklu að taka, en hjá lækn- inum er til siðs að fá n a m m i - gott, en þegar ég fer til rak- arans fer ég til h e n n a r þuríðar í söluturnin- um og birgi mig upp af h r e y s t i gotti... samt... sem eg U w tj Tm' ■,! 1 l rítÆr u* . ] ts maula ekki í ró og næði heldur ét með áfergju yfir Andrési önd. Skyldulesning þangað til röðin er komin að mér. J1Í|É: #' . Á i Æ ■*■ ,.^ wl jk- / mk. mm jL BBk Jb J 1f [ mJmák 1 Sem sönnum fagmanni bað ég nú um að fá að sjá það E|||1k* fMcpHBBKi I nviasta i hárstilum. Inaó svndi mér bað besta sem hent Wffg 1 9æti kol,i rnínum. Giaður hélt ég út, einn og alveg harðákveðinn hvaða kollu ég skyldi velja. Það er svo gott að vera Einar með ekkert (í kollinum). 36 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1994

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.