Réttur


Réttur - 01.10.1987, Blaðsíða 9

Réttur - 01.10.1987, Blaðsíða 9
horfast í augu viö vandamál samtíðarinn- ar sem frjálsir menn lausir úr fjötrum gamalla hugmynda sem hafa kannski ver- iö góðar fyrir áratugum en eru þaö ekki lengur. Reynslan hefur dæmt þær úr leik. Þess vegna gæti verið gagnlegt aö hittast á ný til þess að svara þeim spurningum sem ég lagði fram í upphafi máls míns. Eg hóf mál mitt á því að spyrja þriggja spurninga. Svörin voru í stuttu máli þessi: 1. Meginástæðan til þess að öryggis- stefnan er umdeildari á íslandi en í nokkru öðru NATO-landi er menning- ararfur okkar og skortur Bandaríkj- anna á skilningi á þeirri staðreynd. 2. Bandaríkjastjórn mun ekki á kom- andi árum fá aukið fjármagn til hern- aðaruppbyggingar. 3. Það eru til aðrar leiðir til þess að tryggja betur öryggi íslendinga og nágranna okkar en hernaðarbanda- lögin sem eru orðin fangar sjálfra sín, gamalla og úreltra hugmynda.“ 185

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.