Réttur


Réttur - 01.10.1987, Blaðsíða 13

Réttur - 01.10.1987, Blaðsíða 13
mannsins stóð sem hæst á tímum atvinnu- leysis og kaupkúgunar og þar af leiðandi harðra stéttaátaka. Frá árinu 1942 höfðu þeir setið í stjórn Dagsbrúnar Sigurður Guðnason, Hannes M. Stepnensen og Eövarð Sigurðsson, valinn maður í hverju rúnti, menn sem skildu til hlítar sitt lilutverk innan verkalýðshreyfingar- innar og forustuhlutverk Dagsbrúnar. Árið 1944 voru þeir ráðnir fastir starfs- menn Dagsbrúnar Hannes og Eðvarð, þá var skrifstofa félagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötuna, hvorki var hún víð til veggja né hlaðin dýrum húsgögnum, en þangað inn lögðu margir verkamenn leið- ir sínar að loknum dagverkum á vinnu- stöðum borgarinnar, rétt til að koma við og skiptast á skoðunum, segja fréttir hver 189

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.