Réttur


Réttur - 01.10.1987, Blaðsíða 26

Réttur - 01.10.1987, Blaðsíða 26
John Reed — 100 ár 22. október 1987 eru 100 ár liðin frá fæðingu John Reeds, þess bandaríska blaðamanns og rithöfundar, sem var kommúnisti á þrem síðustu árum sinnar stuttu ævi, — og ritaði bestu bókina, sem rituð hefur verið um rússnesku byltinguna: „Ten days, that shook the world“, — („Tíu dagar sem skelfdu heiminn“). Lenin óskaði þess að hægt væri að breiða þá bók út í milljónum eintaka um víða veröld. John Reed var á 2. þingi Alþjóðasambands kommúnista kosinn í stjórn þess. En hann dó ungur, aðeins 33 ára, þann 17. október 1920 og var jarðsettur í Kreml- múrnum. 202

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.