Réttur


Réttur - 01.10.1987, Page 13

Réttur - 01.10.1987, Page 13
mannsins stóð sem hæst á tímum atvinnu- leysis og kaupkúgunar og þar af leiðandi harðra stéttaátaka. Frá árinu 1942 höfðu þeir setið í stjórn Dagsbrúnar Sigurður Guðnason, Hannes M. Stepnensen og Eövarð Sigurðsson, valinn maður í hverju rúnti, menn sem skildu til hlítar sitt lilutverk innan verkalýðshreyfingar- innar og forustuhlutverk Dagsbrúnar. Árið 1944 voru þeir ráðnir fastir starfs- menn Dagsbrúnar Hannes og Eðvarð, þá var skrifstofa félagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötuna, hvorki var hún víð til veggja né hlaðin dýrum húsgögnum, en þangað inn lögðu margir verkamenn leið- ir sínar að loknum dagverkum á vinnu- stöðum borgarinnar, rétt til að koma við og skiptast á skoðunum, segja fréttir hver 189

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.