Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Síða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Síða 6
Hálfdán var 58 daga í Smugunni Átti 30 þúsund krónur eftir þegar hann hafði gerl upp við sjoppuna um borð í Hágangi II RAFALAR • RAFALAR • RAFALAR RAFALAR • RAFALAR • RAFALAR FISKISLÓÐ 135 B, Pósthóll 1562 - 121 Reykjavík - Sími: 561 0020 - Fax: 561 0023 5 - 2370 KW fyrir skip og báta MDVÉLAR HF. og fleirum STMFOHD | AC GENERATORS FROM | NEWAGE INTERNATIONAL „Við vorum alls í 58 daga, og fengum í 58 kör af saltfiski. Venjulega var dregið í átta til tólf tíma, og það þótti heppni ef híft var á vaktinni," sagði Hálfdán Einarsson sjómaður, en hann var á Hágangi II haustið 1994. Hálfdán hefur lengst af verið á Sveini Jóns- syni GK, en hann er sonur Einars Hálfdánarsonar skip- stjóra á Sveini. „Við fórum á Smuguna í september og komum heim I nóvember. Mórallinn um borð var ekki góður, alla vega ekki síðustu dagana. Lengi vel voru menn sígarettulausir og eftir því sem leið á túrinn var fátt til að éta annað en fiskur. Það bjargaði okkur að olíuskip lét okkur hafa olíu þegar túrinn var hálfnaður. Þeir létu okkur líka hafa sígarettur." Mikinn leiða setti að mönn- um, snemma varð Ijóst að túrinn yrði ekki uppgrip, mest fengu þeir um tvö tonn I hali. Sjoppa var um borð og þar gátu þeir keypt sér gosdrykki og fleira. Álagningin var svipuð og gerist í hefðbundnum sölu- turnum. Þeir voru með örfáar videómyndir um borð og eitt- hvað var til af efni sem hafði verið tekið upp úr sjónvarpi. Hálfdán segir að talsvert hafi verið um bilanir um borð, aðal- vél bilaði svo og Ijósavél. „Það var sæmilegt veður mest allan tímann, þó brældi talsvert og við urðum að berja ís af, svo ekki færi illa. Aðstað- an var ekki góð, erfið vinnuað- staða á millidekkinu, trébekkir í borðsalnum, videóherbergið var það lítið að þangað inn komust mest átta menn, en klefarnir voru ágætir. „Vegna þess að skipstjóri og Sjómannablaðið VIkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.