Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Page 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Page 8
Hjörtur Guðmundsson fyrrum bryti: Myndlístín tekin við af matarlistinni HtiMSm i < i: i. x> i» FL)ÓTANDI ÍS! • Nánast kristallalaus. • Hlutfall ísser 15-70% BRUNNAR HF. ER KRAFTMIKIÐ FRAMLEIÐSLU- FYRIRTÆKI Á SVIÐI BÚNAÐAR FYRIR SJÁVARÚTVEG Mlliitransarar með viðhaldstromlu. Transarinn skilar hlutverki sínu betur, minna slit á nót. Togblakkir með slithring. Vírinn endist lengur, fjármunir sparast í viðhaldi. Vökvaknúin sleppiblökk fyrir snurpuvír. Meira öryggi, minna álag' á vélar. fiugsun jar fiugmyndir nýjar lausnir Vðkvaknúln sleppiblökk fyrir snurpuvír ISIMWVR Úrsláttarkerfi fyrir frystipönnur. Einfalt og hagkvæmt kerfi sem eykur afköst. Mælingavél og upphringari fyrir víra og tóg. Bylting í mælingu og meðferð á vírum og tógi. BRUNNAR HF. SKÚTAHRAUN 2 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 555 6400 FAX 555 6401 E-mail: brunnar@ok.is „MÉR ÞÓTTI SÁRT AÐ SJÁ MITT GAMLA SKIP ENDA SVONA,“ SEGIR HjÖRTUR ÞEGAR HANN RÆÐIR UM GULLFOSS. Semelíusteinar, hlutar úr gardínustöngum, merki af bílum og skeljar frá ókunnum ströndum sam- einast í eina heild í myndlistarsýningu sem Hjörtur Guðmundsson hélt í Nýlistasafninu nýverið. Hjörtur hefur hingað til verið þekktur fyrir matarg- erðarlist sína og hún hefur haldið nafni hans á lofti. Farþegar á Gullfossi muna eftir glæsilegum köldum borðum sem hann setti saman ásamt samstarfs- mönnum sínum. „Það má segja að ég hafi fengið útrás fyrir mynd- listaráhuga minn þegar ég var í matreiðslunni. Ég hef alltaf haft gaman af formum og raða saman ólíkum hlutum. Það gerði ég á Gullfossi og öðrum Fossum sem tóku farþega," segir Hjörtur um mat- argerðarlist og aðra list. Hjörtur fæddist árið 1928 í Flekkuvík á Vatns- í. leysuströnd og lærði til matsveins á unga aldri. Hann starfaði í áratugi á skipum Eimskipafélagsins og á Sambandsskipunum. Seinna var hann kennari við Hótel- og veitingaskólann og starfaði á hótelum og veitingastöðum víða um land. í blaðagrein í vetur skrifaði Sigurður Hall matreiðslumeistari að matsveinarnir á Gullfossi hafi verið slíkir meistarar að fáir hafi náð færni þeirra í dag. Hjörtur hlær þegar þessi fullyrðing er borin fyrir hann en sam- þykkir hana þó. Hróðurinn barst VÍÐA UM LÖND „Ég held að þetta sé að mörgu leyti rétt því hróður okkar barst víða um lönd. Ósjaldan fengum við gesti um borð í erlendum höfnum, gesti sem vildu sjá þetta undur sem kalda borðið var,“ segir hann. Og víst er að þegar þjóðhöfðingjar og aðrir •' Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.