Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Qupperneq 17

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Qupperneq 17
markað Sæmundur Guövinsson tók saman Asbjorn Jonsson, framkvæmdastjóri Fiskkaupa hf Ut í hött að skylda alla til að skipta við markaði 1 „Ég er mjög mótfallinn því að það verði gert að skyldu að landa öllum fiski á markaði. Fiskmarkaðir eru frjálst kerfi en mér finnst út í hött að skylda alla til að skipta við markaði. Síst af öllu væri þetta hagkvæmt fyrir stærri fyrirtæki sem eru að reyna að vinna sinn fisk sjálf sem þeirra bát- ar veiða. Þó held ég þetta hefði í för með sér alltof mikið magn á markaði, sem þýddi lægra verð en er í dag. Kosturinn við að allur fiskur færi á markaði verði kannski sá, að þá breyttist þessi fiskmarkaður frá því að vera fyrst og fremst seljendamarkaður eins og hann er núna,“ sagði ÁsBJÖRN JóNSSON, framkvæmdastjóri Fiskkaupa hf. „Mörg fiskvinnslufyrirtæki hafa þann hátt á, að þau vinna þær fisktegundir sem þau hafa sérhæft sig í en láta bjóða annan fisk upp á markað af því sem kemur að landi á þeirra bátum. Þannig spilar þetta á vissan hátt saman og ekkert nema gott um það að segja. Mér finnst að þannig eigi þetta að vera áfram. Við höfum gert mikið af því að semja um viðskipti við báta sem landa hjá okkur og draga úr kaupum á mörkuðunum. Það er mjög dýrt að skipta við markaðina, en eflaust myndi kostnaðurinn lækka hjá þeim ef mag- nið eykst. Það er mikið um að menn selji okkur afla í föstum viðskiptum og þá er ég ekki endilega að tala um kvótaviðskipti. Til dæmis kaupum við mikið af færabátum í föstum viðskiptum, sem ekki eru með kvóta. Það gerum við til að fá betri fisk. Þessi fiskur sem við fáum beint af trillunum er miklu betri en sá sem fer í gegnum markaðina. Þar ræður meðferðin, geymslan, umísun og fleira. En auðvitað eru fiskmarkaðir komnir til að vera og ég er ekki að setja út á þá. Fiins vegar er ég andvígur því að það verði gert að skyldu að allur fiskur fari á markað,“ sagði Asbjörn Jónsson. ■ Sjómannablaðið Víkingur 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.