Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Qupperneq 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Qupperneq 34
Strandveiðiflotinn minnkar stöðugt BáAumfæ þeir elda Hefðbundnum vertíðarbátum hefur fækkað verulega á síðustu tuttugu árum, eins og sjá má á samantektinni, sem birt er hér í blaðinu. Sérstaklega er eftirtektarvert hversu bátum hefur fækkað stórlega á Reykjanesi, á Suðurlandi og Vesturlandi. Það er ekki bara að bátunum fækki veru- lega, heldur er ekki síður athyglisvert hversu meðalaldur bátanna hækkar ört. Samantektin nær frá árinu 1975 til ársins 1995, auk þeirra ára er gerð úttekt á fjölda og meðalaldri báta 1985, það er eftir að kvótakerfið var sett á. Það er sérstaklega á síðari tíu árunum sem þróunin hefur verið hvað örust. Eflaust eru ekki allir sammála um hvort það leiði til góðs eða ills að samsetning fiski- skipaflotans sé með þeim hætti sem orðið hefur. Hitt er ljóst að breytingar hafa orðið og uppi eru þau sjónarmið að afleitt sé að jafn stór hluti af sjósókninni, eins og hefðbundni bátaflotinn hefur verið, leggist nánast af. í viðtali sem birt er hér aftar í blaðinu, segir Óttar Guðlaugsson skipstjóri í Ólafsvík, frá þeim miklu breytignum sem orðið hafa í hans heimabyggð, ekki bara hversu mikið bátum hefur fækkað, heldur bendir hann einnig á hvað afleiðingar það hefur haft fyrir landvinnsluna. Ólafsvík var, fyrir fáum árum síðan, dæmigerður vertíða- staður, þar sem fjöldi manna kom á vetri hverjum til að starfa við veiðar eða vinnslu. Nú heyrir þetta nánast sögunni til. Reykjanes Fækkun vertíðarbáta frá 1975 50 % frá 1985 29 % Hækkun meðalaldurs frá 1975 12 ár frá 1985 5 ár 29ára 1975 1980 1985 1990 1995 Reykjavík Fækkun vertíðarbáta frá 1975 44 % frá 1985 +8 % Hækkun meðalaldurs frá 1975 1 ár frá 1985 3 ár 20ára 18ára 17ára 21árs bátar I bátar 1975 1980 1985 1990 1995 J 34 Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.