Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Síða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Síða 35
Samskonar dæmi er hægt að taka frá mör- gum öðrum stöðum, svo sem Keflavík, Grindavík, Vestmannaeyjum, Þorlákshöfn, Höfn og svo mætti áfram telja. Hinir eru til sem telja þessa þróun eðlilega. Hagkvæmnin hafi ráðið þróuninni, og eru þau rök eflaust ágæt og standa fyrir sínu. A næstu siðum er að finna gröf sem sýna þróunina í hverjum kjördæmi og á landinu öllu. Við lestur þeirra sést vel hvað hefur gerst. ■ Jakob Jakobsson forstjóri Hafrannsóknarstofnunar: Æskile að floti sé fjölbreyttur Við teljum almennt séð, að það sé æskilegt forstjóri Hafrannsóknarstofnunar. Hann að flotinn sé fjölbreyttur og að notuð séu vildi ekki hafa fleiri orð um fækkun á strand- fjölbreytt veiðarfæri eftir því sem best á við veiðiflotanum. ■ hverju sinni,“ sagði Jakob Jakobsson Vesturland Fækkun vertíðarbáta frá 1975 60 % frá 1985 43 % Hækkun meðalaldurs frá 1975 6 ár frá 1985 1 ár 69 bátar Vestfirðir Fækkun vertíðarbáta frá 1975 +53 % frá 1985 +22 % Hækkun meðalaldurs frá 1975 5 ár frá 1985 6 ár 1975 1980 1985 1990 1995 SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 35

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.