Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Qupperneq 53

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1997, Qupperneq 53
Ásgeir Magnússon skipstjóri á Þorsteini GK, frá Grindavík Hefðum getað fiskað lOOtonn Efiir að viðtalið, sem hér fer á eftir var tekið °g þegar blaðið var að fara í prentun, varð Ásgeir Magnússon, skipstjóri á Þorsteini GK fiá Grindavík, fyrir því áfalli að bátinn hans rak upp í Krísuvíkurbjarg, eftir að netin fóru í skrúfuna. TF-LÍF, þyrla Landhelgisgæslunnar, bjargaði allri áhöfhinni, tíu mönnum. „Vertíðin hefur verið ágæt, nema núna erum við búnir að vera viku í landi vegna brælu,“ sagði Ásgeir þegar blaðið ræddi við hann, fyrir rúmri viku síðan. „Við vorum á línu í janúar og fengum um 100 tonn, sem ég held að sé ágætt. Það fékkst ágætt í netin í febrúar, eða um 180 tonn.“ A vertíðinni í fyrra var skipstjórum tíðrætt um mikla þorskgegnd á vertíðarmiðunum við Reykjanes. „Ég get ekki dæmt um hvort það er eins mikið af þorski núna, það er erfitt þar sem brælur hafa dregið það mikið úr sjósókn. En þó get ég sagt að síðast þegar við drógum fengum við 15 tonn, en þá vorum við bara með sex trossur í sjó, daginn áður vorum við 20 tonn, en þá vorum við með allar trossurnar í sjó. Ég er sannfærður um, að við befðum getað róið þessa viku, sem við höfum verið í landi vegna brælu, hefðum getað fiskað 100 tonn. Heilt yfir hefur þetta verið agætt og það er mikill fiskur, en hvort það er jafn mikið og í fyrra veit ég ekki.“ Nást betri vinnubrögð Asgeir er stjórnarmaður í Vísi, félagi skip- stJornarmanna á Suðurnesjum, og hvers Asgeir Magnússon leggur að bryggju. Vertíðin er búin að vera ágæt. væntir hann af samningamálunum? „Ég hreinlega veit það eklti. Er nokkur hreyfing á þessum málum? Ég held að það sé eldd tímabært að tala um hvað næst í gegn.“ Ásgeir segir eftir að koma í ljós hvaða af- leiðingar verða af dómi Félagsdóms, þar sem dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að tonn á móti tonni viðsldptin gangi eltki, en á Suðurnesjum er mikið um að bátar rói samkvæmt þessum skilmálum. „Mér heyrðist Kristján Ragnarsson vera að tala um hvernig mögulegt verður að komast á bakvið þennan dóm.“ Ásgeir, sem og fleiri Grindavíkingar, hafa verið kærðir fyrir að brjóta samninga um helgarfrí. „Þetta er erfitt mál. Það var þannig, þegar við lögðum trossurnar á sunnudegi, að strákarnir vildu frekar leggja á sunnudegin- um, en aðfaranótt mánudagsins. Það var kominn ágætishlutur og strákarnir vildu róa til að auka hlutinn, en mín fyrstu viðbrögð voru að segja þeim að við yrðum að taka helgarfríið, en ég gaf eftir. Við, eins og flestir ef ekki allir aðrir, drögum allt inn þegar helgarfrí eru. Með því að leggja á sun- nudögum nást betri vinnubrögð. Við erum fyrr í landi á mánudögum og vinnslan getur unnið fisldnn degi fyrr en ella. Þetta er fylgi- fiskur þess að draga upp fyrir helgarfrí og sama má segja þegar við drögum upp í brælum, rétt eins og núna.“ ■ I V*. V SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 53 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.