Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Síða 7

Andvari - 01.01.1947, Síða 7
ANDVARI Stephan G. Stephansson. Drög til ævisögu. [Á þessu sumri voru tuttugu ár liðin frá andláti skáldsins Stephans G. Stephanssonar. Þótt svo langt sé nú um liðið, hefur enn enginn til þess orðið að rita ævisögu lians, svo að gott gagn sé að. Vcldur þar miklu um, ^ð fæstum mönnum hér á landi hefur æviferiil hans nægilega kunnur vcrið, enda iangt til heimilda að scilast. Einn kærasti vinur Stephans hér á landi var Baldur Sveinsson ritstjóri. Hann hafði í huga að rita ævisögu hans um eitt skeið, en af ýmsum ástæðum gat ekki úr því orðið. En að 'isu ritaði hann um Stephan eina hina beztu ritgerð, sem um hann og ævi hans liefur skrifuð verið, og birtist hún i tímaritinu Iðunni 1923, er Stephan varð sjötugur. Drög þau til sjálfsævisögu, er hér eru prentuð í fyrsta sinni, samdi Stephan að beiðni Baldurs, og studdist hann nokkuð við þau i rit- gerð þeirri, sem fyrr var ncfnd. Handritið og útgáfurétt að því gaf Stephan Baldri, og birtist það hér með góðfúslegu leyfi konu iians, frú Marenar Pétursdóttur. Þótti rétt að gefa liinum mörgu lesendum Andvara kost á kynnast þessari einstæðu frásögn, en rcyndar mun hún innan skamms 'erða prentuð ásamt öðrum ritverkum Stephans í óbundnu máli í IV. og siðasta bindi af Bréfum og ritgerðum eftir hann, sem Þjóðvinafélagið hefur kostað. En upplag þeirrar útgáfu er svo lítið, að færri geta cignazt það en skyldi. Þegar Stephan ritaði minningar þessar, var hann nær sjötugur. Hann átti þá einnig sem mest að vinna við undirbúning prentunar að I\r. °g V. bindi kvæða sinna. Bera þær þess merki, að þær eru í flýti ritaðar. Eigi að síður eru þær fágæt lieimild um margt hið forvitnilegasta i ævi siiks manns. En venjuieg ævisaga cr þelta ckki. Sjálfur gat’ hann lienni heitið Úriausn. Þeim, sem kunnugir eru kvæðum lians, og einkum þeim, sem lesa bréf lians, er þetta góð úrlausn um ævi hans á umbrotaárum hans eink- «m. Úr því liggur allt ljósara fyrir, og um siðustu áratugina mega bréf hans kallast samfelld saga. Steplian andaðist að heimili sínu á Markerville 11. ágúst 1927, eftir alllanga vanheilsu, en andlegum kröftum liélt liann til hins siðasta. — t>. J.] Aldur. Fæddur 3. okt. 1853 á Kirltjuhóli — ekki Kirkjubóli, eins og víða hefur prentazt — næsta hæ suður frá Á íðimýri,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.