Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1947, Page 27

Andvari - 01.01.1947, Page 27
ANDVARI Stephan G. Stephansson 23 niáli sinu beint að, hvert mitt álit vau-i. „Æi,“ svaraði ég í glettni, „verið þið nú ekki að þessu oflofi, piltar, um Opin- berunarbókina, hún er enginn helgur spádómur, en aðeins eins konar ,,Gandreið“ eða „Heljarslóðarorusta" eftir ein- hvern Gröndal þeirra tíma og um hans samtíð.“ Svarinu „rigndi ofan í mig“ óhugsuðu áður, en hafði þann árangur, sem ég ætlaði: Þeim ofbauð og hættu við umræður. Næst er ég kom til messu hjá séra Páli, lagði hann rnjög út af óskeikun bibl- iunnar og hættunni, sem þeir stæðu i, sem efuðu hana, svo sem þeir, sem líktu Opinberunarbókinni við „Gandreið Grön- dals. Mér lá við að hlæja. En jafngóður var Páll mér eftir sem áður, og aldrei minntumst við á þetta. Nu er ímyndun min sú, að Opinberunarbókin snúist um tímana, sem höf- undur hennar var uppi á. Litlu eftir að ég kom til Alberta, var ég nefndur til að talca áratuga-manntalið hér, á litlu svæði. Eyðublöðin voru lögð til, en flóltin voru þau fyrir óvana og ýmsar skýrslur að auki. Manntalsstjóri hér í fylki boðaði öllum lægri liðum tilsagnai- fund. Eg komst ekki á hann sökum illviðris og langleiðis, varð að sætta mig við það, sem mér sjálfum skildist. Skila varð ég skýrslu minni í hendur höfðingjans sjálís í Calgaiy °g mæta þar augliti til auglitis. Hann tók mér vel, en fyiú- hauð mér heimferð, fvrr en hann hefði rannsakað, að rétt væri að farið. Flestra skýrslur væru meira og minna rangar, jafn- vel hjá þeim, sem annars væri af að vænta, til dæmis væii hann ðúinn að silja við í viku með einn, og yrði ])ó aldrei eins og vera ætti. En koma mætti ég til sín daginn eftir, liann skyldi Þá vita, hver forlög mín yrðu. Mér leizt illa á blikuna. Þegai éS kom til hans næsta dag, sagði hann, að ég mætti fara heim, skýrslur minar virtust að vera gildar og góðar. Eg varð teg- inn- Tók far heim samdægurs. Þegar ég var setztur niður, kemur karl í vagninn, sem ég var í, og sezl hjá mér. ai a ferð i sömu átt og ég. Hann tók að spyrja mig um, hvaðan ég væri runninn, menntun mina o. fl„ svo um Kyn, stjoin, sögu og trú Islendinga. Ég svaraði því eins og ég vissi. l.oUs segir hann: „Nú skal ég segja þér eins og var. At' milli 7U t«

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.