Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Síða 68

Andvari - 01.01.1947, Síða 68
ANDVARJ Við Oddastað. Eftir Jónns Jónsson. Oddi á Rangárvöllum er einn hinn fegursti og frægasti staður á íslandi. Bærinn og kirkjan eru í fögru dalverpi í lágum hæðum. Allt í kring eru víðáttumiklar sléttur, þar sem breiðar og lygnar ár liðast fram til sjávar. Við takmörk byggðar- innar er hinn mikli fjalla- og jöklahringur móti austri, norðri og vestri. Að sunnan er hið mikla úthaf, allt að suðurskauti jarðar. Hæsta hæðin við Oddastað er Gammabrekka. Frá þeim stað er einna fegurst útsýni um mesta og voldugasta hérað á íslandi. Á þessari hæð hefur Sæmundur fróði oftsinnis staðið og borið ríki sitt saman við fegurð borgarinnar frægu á Signu- bökkum. Á þessari hæð hefur Snorri Sturluson, þrevetur Dala- maður, leilcið að barnagullum sínum. Á þessum stað fékk hann þann þroska, sem gerði hann að mesta rithöfundi þjóðar sinn- ar. Frá hæðunum í Odda hefur hann horft yfir landið og látið sig dreyma dagdrauma um auð, frægð og mannaforráð. í Odda hjó Matthías Jochumsson nokkur af mestu þroskaárum sínum og orti þar mörg af sínum ódauðlegu ljóðum. En í sögu íslenzkrar menningar er Oddastaður alveg sér- staklega ógleymanlegur fyrir það, að þar myndbreyttist is- lenzkt fornaldarheiinili í menntasetur, sem var svo fullkomið, að það er enn þann dag í dag hin ákjósanlegasta fyrirmynd um íslenzkt uppeldi. Landnámsmennirnir og feður hins forna þjóðveldis fengu þroska sinn í heimilinu, með ferðalögum innan lands og utan og með þátttöku í þróttmiklu félagslífi. Nafnkenndur samtíðarmaður hefur haldið því fram, að eng- inn geti hugsað rökrétt, nema hann hafi numið skólareglur hugsunarfræðinnar. Þessum manni var bent á, að Snorri goði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.