Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Síða 77

Andvari - 01.01.1947, Síða 77
ANDVABI Við Oddastað 73 lagað sig eftir þörfura fólksins, sem þeir áttu að vinna fyrir. Með löggjöfinni frá 1946 var þessu öllu breytt. Ríkið setti alla kennara við héraðsskóíana á föst laun og veitti embætti til lífstíðar. Kennslan hlaut að verða bókleg fyrst og frerast og miðuð við þarfir annarra skóla, sem áttu að taka við nem- endura í næsta stigaþrepi. Sá ráðherra, sem beitti sér fyrir þessari löggjöf, Brynjólfur Bjarnason, gerði engar ráðstafanir til að hægt yrði að bæta úr þörf þeirra, sem átlu að sinna fram- leiðslustörfunum, enda var því fólki ekki fyrirbúinn neinn metnaður. Allt kerfið var raunverulega bundið við bóklegt nám og miðað við að ýta undir sem allra flesta æskumenn að taka þátt í kapphlaupi um undirbiining að launamannastöð- um, en búa sig ekki undir þátttöku í framleiðslustörfum. Að vísu var framleiðslunni tryggður sá hluti æskunnar, sem beið læ gra hlut í hinni almennu prófraun, en það Alþingi, sem samþykkti hið nýja kerfi, veitti ekki svo mikið sem eina krónu til að reisa sæmileg verkstæði við nokkurn skóla. Þetta umhyggjuleysi er svo gagngert, að við elzta búnaðarskóla landsins er ekki skýli, þar sem nemendur geta numið smíðar. Brátt komu í ljós margir annmarkar á hinu nýja skipulagi. Það hafði verið knúið fram, án þess að þjóðin fengi tækifæri til að meta galla þess. Sýnilegt var, að það mundi í fram- kvæmdinni verða ákaflega dýrt og áreiðanlega dýrara en svo, að skattþegnarnir gætu undir risið. Hefur nú þegar komið i Ijós, að það er með öllu óframkvæmanlegt. Samt hefur þjóðin ekki enn gert sér grein fyrir því, sem er höfuðmeinsemd þessa nýja skipulags. Mun sú meinsemd líkleg til að verða langvar- andi og hættuleg. Meginundirstaða nýja skólaskipulagsins eru landsprófin, sem eru sett til þess að greina sauði frá höfrum. Börn og foreldr- ar hljóta af mannlegum ástæðum að vilja sigra í þeim próf- um. Annars vegar eru framleiðslustörfin handa þeim, sem ekki standast raunina. Hins vegar er vonin um launuð störf hjá mannfélaginu með ýmsum þeim friðindum, sem þykir skorta við framleiðslustörfin. Nú er sannleikurinn sá, að fram- leiðslustörf og vinna fyrir ríkið er hvort tveggja jafnnauðsyn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.