Æskan

Volume

Æskan - 01.09.1974, Page 3

Æskan - 01.09.1974, Page 3
/ Á þessum dögum, þegar við mlnn- umst ellefu alda þyggðar okkar I land- inu, megum við vel leiða að því hug- ann, að fleiri eiga afmæli um þessar niundir — að margs fleira er að mlnn- ast en sjálfrar búsetunnar. Við höldum lika upp á hundrað ára afmæli þjóð- söngs okkar, sem fluttur var oplnber- le9a f fyrsta sklpti 2. ágúst 1874, þá ný- °rtur, bæðl Ijóð og lag. Um þjóðsönginn, og hvernig hann ,,[ minningu þess, að ísland þá hefur verlð byggt [ þúsund ár.“ Biskup hefur ákveðið, að hún skuli fara fram sunnu- daginn 2. ágúst [ aðalkirkjum, en í auka- kirkjum næstu sunnudaga þar á eftir, og hefur valið ræðutexta úr 90. sálmi Davíðs. Þar [ er þetta: „Drottinn, þú varst vort athvarf frá kyni til kyns. Áður en fjöliin fæddust og þú tilbjóst jörð- ina og heiminn, já, frá ellífð til elllfðar ertu guð. Þú gjörðir manninn að dufti textann, að sögn Matthlasar, en kveðst að svo stöddu ekki treysta sér vlð hann. Matthlas segir frá þvl, að eftir að hann fór frá Edinborg hafi hann sent Svelnbirni „aftur og aftur eggjan og áskorun að reyna sig á sálminum." . . . I minnlngum sínum seglr Matthlas, að hann hafi ort tvö síðari erindi lofsöngs- ins í London. Kvæðið hefur þvf verið fullgert, þegar hann kom til Kaupmanna- hafnar . . . Aldarafmæli þjóðsöngsins Var5 til, eru ýmsar heimildir. Hór á eftir Verða birtar nokkrar tilvitnanlr ( bók Jóns Þórarlnssonar, Sveinbjörn Sveln- ^iörnsson, ævisaga. Kaflinn, sem tekið er úr, heitir Ó, guð vors lands og þjóð- bátiðin 1874, og hefst á bls. 112. ■■Þjóðhátlðin [ minningu Ingólfs Arn- arsonar og þúsund ára byggðar íslands er nú [ aðsigi, og er ekki að efa, að hún hefur verið ofarlega í huga þessara Sómlu Kvöldfélagsmanna, sem um s*und dvöldust undlr sama þaki [ höfuð- k°rg Skotlands. Um tilhögun hátlðar- lnnar er allt enn óákveðið, annað en ^að. að haldin skuli guðsþjónustugerð ! öllum klrkjum iandsins sumarlð 1874 og segir: Komið aftur, þér mannanna börn! Þvl þúsund ár eru fyrlr þlnum augum sem dagurinn I gær, þá hann er liðinn, og eins og næturvaka.“ Þótt Matthlas væri nú ekki [ bill þjón- andi prestur og þyrftl ekki að leggja út af þessum orðum [ predikunarstól, hefur þó textinn leitað á hann. Á þess- um haustdögum [ Edinborg orti hann fyrsta erindi iofsöngslns „Ó, guð vors lands“, og þarf ekki að fara ( grafgötur um, að það er ræðutextinn úr Davlðs- sálmum, sem hefur kveikt f honum. Hann leggur hart að Sveinbirnl að semja lag við sálminn, en Sveinbjörn er I fyrstu tregur tll, athugar þó vandlega Brýning Matthlasar hreif á Sveln- björn að lokum: hann samdi lagið um veturlnn eða vorið, hið fyrsta, er hann gerði við Islenzkan texta að eigin sögn.“ Slðan er frá því sagt f þók Jóns Þórar- inssonar, að I Dómkirkjunnl [ Reykjavlk hafi verið „sungnar þrjár messur þenn- an dag, hin fyrsta kl. 8 að morgni, þá hámessa kl. 10.30 og hin þriðja kl. 2.30. Við hámessuna var konungur vlðstadd- ur ásamt fylgdarliði sfnu og öllum þeim fyrirmönnum öðrum, innlendum og er- lendum, sem hér voru saman komnlr. Þar var lofsöngur þeirra Svelnbjörns og Matthlasar sunginn I fyrsta slnn oplnberlega." Kjörorðið er: ÆSKAIM FYRIR ÆSKUIMA 1

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.