Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1974, Side 4

Æskan - 01.09.1974, Side 4
Hér er að sjálfsögðu ekki ætlunin að gera neinn samanburð á lagi og texta þjóðsöngs okkar eða meta hvort er meira listaverk að sfnu leytl. Það er þó augljóst, að ekki hefur lagið orðið þjóð- inni síður hugleikið en textinn, og f bók Jóns Þórarinssonar, þeirri, sem vltnað hefur verið tii hér að framan, er sagt, að „Jafnvel sænskir kunnáttu- og smekkmenn lýstu þvf yfir, að þetta værl meistaraleg tónsmfð sinnar tegundar," eftir að þelr höfðu hlýtt á frumflutning verksins við hina sögulegu messu f Reykjavfk annan dag ágústmánaðar ár- ið 1874 — fyrir réttum hundrað árum. — VS Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Matthías Jochumsson. □ Kýpur, fyrrum nýlenda Breta, hlaut sjálfstæði þann 16. ágúst 1960 og gerð- ist lýðveldl. Stuttu sfðar gerðist Kýpur aðili að brezka samveldinu. Eyjan er 8.930 ferkflómetrar og er þvf þrlðja stærsta eyjan f Miðjarðarhafinu og ligg- ur um 70 km suður undan ströndum Tyrklands. Fjallakeðja liggur f austur- vestur stefnu meðfram norðurströnd eyjarinnar og önnur meðfram suður- ströndinni og þar er hæstl tlndur eyjar- innar Troodos, 1953 m. Milli fjallanna er hin frjósama slétta Messarla. Eins og I flestum löndum við Miðjarðarhafið hefur skógum verlð eytt, en reynt hefur verið að rækta skóga þar aftur, gera áveitur og vegi, sem hefur stórlega bætt alla aðstöðu á eynni. Ibúarnlr eru um 620.000 og eru 4/5 þelrra grfskumælandi, en 1/5 tyrknesku- mælandl. Fyrir utan grfsku og tyrknesku er enska nokkuð útbreltt mál á eynni. Kýpur er landbúnaðarland og er rúm- lega helmlngur landsins ræktaður. Aðal- korntegundirnar eru bygg og hveiti, en þar að auki eru ávextir, vfn, ólfvur o. fl. Um helmlngur af útflutningi eyjar- skeggja eru landbúnaðarafurðir, en þar að aukl er nokkur vlnnsla á málmum úr jörðu, svo sem kopar, járnl, asbesti, gipsi og króml. Útflutnlngur á málmum er um það bil 36% af heildarútflutningl landsins. Borgir eru fáar og smáar og góðar hafnir eru engar. Á Messaria- sléttunni er höfuðborgin Nicosia stærsta borg Kýpur (íbúar um 45.000) og aðal- vígi grfskumælandl manna á eyjunni- Aðrar borgir eru Limassol og Famag' usta, en sú síðarnefnda er aðalvígl tyrkneskumælandi manna á eyjunnl. Saga Kýpur er nátengd framleiðslu kopars, enda hefur hún hlotið nafn eitt af honum. Um 1600 f. Kr verzluðu Hellenar mikið við eyjarskeggja og afð- ar varð eyjan verzlunarnýlenda þeirra. Eftir það var eyjan hertekin af hverrl þjóðinni á eftlr annarri, s.s. Fönlkumt Egyptum, Persum, Sýrlendingum, Róm- verjum og loks Austrómverska rfklnu. Árið 1191 hertóku svo krossfarar, und- ir forystu Ríkharðs Ijónshjarta, eyjuna, og var hennl sfðan stjórnað af franskri aðalsætt f 300 ár, er Feneyjar fengu hana. Stuttu sfðar hertóku Tyrkir svo Kýpur og stjórnuðu þar til Bretar fengu hana árið 1878. Eftir það stjórnuðu Bretar eyjunni óslitið þar til 1960, er hún varð sjálfstætt rlki. —

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.