Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1974, Side 7

Æskan - 01.09.1974, Side 7
Ir,a með braki og brestum, svo að allir urðu hræddir. »Eg vil fá þína eigin dóttur!“ hrópaði hann til kon- Un9s. „Ef þú hefur rangt við og svíkst um að láta mig það, sem þú hefur lofað mér, þá tek ég það, sem . hefur ekki lofað mér, en það mun reynast þér og r^i Þínu ærið tilfinnanlegt." ^onungi varð bilt við, en hafði þó gert ráð fyrir, að Svona kynni að geta farið, og fékk þv dóttur fjárhirðis Slns til að ganga í stað dóttur sinnar. Hún sat í her- , er9i drottningar, þegar töframaðurinn kom þangað 'nn- og dró perlur á band. »þú hefur orðið bragðs míns var,“ sagði konungur. ”Jæja, ég verð þá að biðja þig að fyrirgefa, og neyð- ast til að afhenda þér elsku litlu dóttur mína.“ , ^öframaðurinn' bjóst nú við að lyfta stúlkunni upp Va9n sinn. Þá sagði konungurinn: »bað er slæmt, að vagninn þinn skuli vera opinn; 9etur ekki hjá því farið, að sól og vindar geri suðu barninu mínu mikil óþægindi. Notaðu heldur bað bles: I kuðu kerruna mína. Hún er hentugri." ^öframaðurinn þáði boðið og ók af stað með dóttur larhirðisins. En þegar þau fóru yfir engið, þar sem °nungsféð var á beit, varð litlu stúlkunni litið út um rifu a vagntjaldinu, og mælti: »Verið þið nú allar sælar, elsku litlu kindurnar mín- r' Hingað kem ég aldrei oftar, til þess að færa honum . bha mínum. Nú er ég svo falleg og fín — á ferða- 9' með frægum kóngi, heim í ríki hans, þar sem arnir eiga hei'ma, eins og mamma mín sagði mér.“ ^öframaðurinn hlustaði á það sem stúlkan sagði, 9 þóttist nú sannfærður um það, að hann hefði verið e,hur svikum öðru sinni. hl^nn sagði ekki eitt einasta orð, en augu hans Ufu neistum um leið og hann sneri vagninum við og heim ti| hallarinnar. hegar konungurinn sá töframanninn koma aftur, f hann eins og hrísla og þorði nú ekki annað en fa honum einkadóttur sína undanbragðalaust: ko»Nú. afhendi ég þér Maríu litlu prinsessu," sagði nuugur og stóðu tár í augum hans. 0 °[ramaðurinn virti stúlkuna fyrir sér stundarkorn ^9 hélt síðan af stað í skyndi og spurði einskis frekar. lé |nn me® bana rakleiðis heim í höll sína, en hún engst inni í skógi, þar sem hann var þéttastur, svo ^Ur. að blys loguðu í höllinni liðlangan dag. — e9ar heim í höllina kom, fylgdi hann Maríu inn í rtan, rúmgóðan en mannlausan sal og lét hana koJaSt vi® stórt borð a miðju gólfi, og voru á því tveir ^Pokarog þrír sandpokar. — Töframaðurinn hvolfdi Ur ölium pokunum á borðið, hrærði korninu saman nú við Saadinn og sagði: „Láttu mig nú sjá það, litla norn, að þú sért til ein- hvers nýt og getir tekið handtak, sem eitthvað kveður að. Að tveimur klukkustundum liðnum verður þú að vera búin að aðgreina kornið frá sandinum. Takist þér þetta óhönduglega, verð ég að láta þig sæta strangri refsingu." Að svo mæltu fór töframaðurinn út — en María sat ein eftir og grét sáran. Henni var alveg um megn að átta sig á verkefninu, og þóttist viss um það, að. sér mundi ekki takast að Ijúka verkinu á heilum sólar- hring, þótt hún kepptist við, hvað þá heldur á tveimur stundum. Þetta jók á hryggð hennar um helming. Á meðan María sat þannig og grét, kom drengur inn í salinn til hennar. Það var einkasonur töframanns- ins, prúður og geðslegur piltur, sem Jóhannes hét. Hann kenndi sáran í brjósti um Maríu og sagði við hana, að ef hún vildi gera það fyrir sig að hætta að gráta, þá skyldi hann sjá um aðgreiningu kornsins frá sandinum. — Síðan blés hann í litla hljóðpípu, en í sama bili varð salurinn alskipaður uglum, er skipuðu sér á borðið og tóku þegar að róta til sandinum og tína kornið úr honum. „Þessu verki Ijúka uglurnar á örfáum mínútum," sagði Jóhannes. Og áður en María litla hafði áttað sig 5

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.