Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1974, Síða 16

Æskan - 01.09.1974, Síða 16
Börn á ballettæfingu Ballettflokkur áhugamanna telur 360 meðllmi. Stjórn- andl hans er Natalla Spasovskaja, áður dansmær við Bolsjoileikhúsið. Flokkurinn, sem er orðinn röskra 10 ára, byrjaði Gem Iftill hópur unnenda kóreógrafíu. Fyrsta sýnlngin, er vakti athygli aimennings á dansflokknum var ballettinn „Lltli storkurinn", við tónlist eftir Dmitri Klebanov. Bolsjoileik- húsið gaf áhugalistamönnunum búninga og tjöld. Síðan hefur hið heimsfræga leikhús verið verndari áhugamanna- ballettsins. Staðfesting á fyrsta árangri flokksins var ballettinn ,,Æska“ við tónlist eftir þekkt sovézkt tónskáld, Mikhail Tsjulaiki. Ballettinn var saminn eftir sögunnl „Hvernlg stálið var hert“ eftir sovézka rithöfundlnn Nikoiai Ostro- vskf. Ballettflokkurinn var sæmdur heiðursnafnbótinni „þjóð- arleikhús" fyrir list sfna, en sá titill er veittur beztu áhuga- mannalistflokkum f Sovétrfkjunum. samt spjótinu og miðaði þvf á hann. Rétt þegar. ég var f þann mund að kasta þvf, lyfti hann höfði og lét það sfga sfðan aftur. Ég varð þrumu iostin og stóð þarna langa lengi án þess að vita hvað ég ætti til bragðs að taka. Hvort áttl ég heldur að beita spjótinu eða boganum. Ég var vön þvf, að dýr létust vera dauð og réðust sfðan skyndilega tii atlögu eða lögðu á flótta. Á þessu færi var spjótið tvfmælalaust bezta vopnið, en ég var ekki eins fim að nota það og bogann. Þess vegna klifraði ég upp á stelninn, svo ég gæti séð hvort hann legði á flótta. Ég kom mér vel fyrir og hafði aðra ör til reiðu, ef ég skyldi þurfa á henni að halda. Ég spennti bogann og miðaði á höfuð hans. Hvers vegna ég skaut ekki, velt ég ekkl. Ég stóð á stelninum með spenntan bogann og hönd mfn neitaði Tónlist Mikhail Tsjulaiki var grundvöllur að öðrum ballett, sem nýlega var samlnn fyrir lelkflokkinn. Hann er byg9s' ur á kunnu leikritl: „Tveggja herra þjónn", eftir Cario Goldoni. Auk balletts flytur flokkurinn tvær tóniistardagskrár, er hafa ao geyma atriði úr sígildum ballettum. Verksmiðjulistamennirnir hafa gefið börnum sfnum i arf ástina á dansinum og stunda þau ballettnám hjá leik- húsinu. Tilgangur leikhússlns er ekki að þjálfa atvinnu- dansara. Megintiigangur þess er að rækta með fólki skiln- ing á fegurð, að kenna þvi að skilja og elska tónlist. Það eru ekki aðeins starfsmenn stáliðjuversins og Moskvubúar, sem þekkja orðið tii listar ballettflokkslns. Hann hefur notið hyill áhorfenda f Noregl, Belgfu, Hol- landl, Finnlandi, Danmörku og Frakklandi. (APN). að' senda örina af stað. Stóri hundurinn lá þarna og hreyfði sig ekki. Það var kannski ástæðan. Ef hann hefði risið á fætur, hefði ég drepið hann. Ég stóð lengl °9 horfði á hann, og klifraði loks niður aftur. Hann hreyfði sig ekki þegar ég nálgaðist, og ég 9at ekki séð að hann andaði, fyrr en ég var alveg komin að honum. Örvaroddurinn var á kafi í brjósti hans og brúnt skaftið var blóðugt. Ég held að hann hafi ekkl fundið þegar ég lyfti i100' um upp, því skrokkurinn var jafn máttlaus og væri hann dauður. Hann var mjög þungur, og eina leiðin fyrir ro'9 að lyfta honum var að krjúpa á kné og leggja lappir hans um axlirnar. Hann leit ekkl á mig eða lyfti höfði þegar ég lagði hann á kofagólfið, en munnur hans var opinn og hann andaðl enn. Það var gott hvað örvaroddurinn var Iftill, því þá var

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.