Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1974, Side 17

Æskan - 01.09.1974, Side 17
Geturðu gert skuggamyndir? >ú þarft að vísu a3 vera svolítið flngrafimur til a3 geta 9ert skuggamyndir, en það ættl að koma með æflngunnl. Stattu andsþænis hvítum vegg (þú getur fest hvítt blað á vegginn, ef hann er ekki Ijós) og láttu birtu af lamþa falla á hendurnar. Settu hendurnar síðan í stellingarnar, sem þú sérð á myndunum. Þá sérðu hlnar ýmsu fígúrur á veggnum. Bæði fuglana og geitina og krókódllinn og svo allar hinar, sem ég er ekki alveg viss um hvað elgi að tákna. Ég held að það sé hirðfífl (eða kannskl indiánl aieð fjaðraskraut), litill björn (það gæti lika verið hundur) °9 fíll (reyndar líkist hann svolítið kalkúna). Hvaða dýr- um finnst þér skuggamyndirnar helzt likjast? Kannski geturðu sjálfur fundið upp fleiri skuggamynd- lr- Þær þurfa ekki endilega að vera alveg eins og eitt- Þvað, sem er til. Auðvitað á maður lika að gefa ímynd- enaraflinu lausan tauminn. suðveidara að draga hann úr sárinu, þótt hann sætl djúpt. ^undurinn hreyfði sig ekki á meðan ég gerði það, og eldur ekki á meðan ég hreinsaði sárið með grein af °ralrunna. Runninn ber eitruð ber, en viðurinn læknar oft sáh sem ekkert annað fær ráðið bót á. >9 hafði ekki safnað mat lengi vel, og ailar kyrnur Voru Wmar, svo ég setti vatn fyrir hundinn og fór niður sjó. Mér datt ekki ( hug að hann myndi lifa þetta af, 09 ég kærði mig heldur ekkert um það. Eg eyddi öllum deginum niðri við ströndina og tíndi æklinga, og ég mundi ekki eftir hundinum, sem lá s®rður í kofa mínum, nema hvað ég var hissa á sjálfri að hafa ekki komið þessum óvlni minum fyrir katt- amef. Hann var ennþá á lifi þegar ég sneri aftur, en hann hafðl ekki hreyft sig úr stað. Ég hreinsaði sárið aftur. Svo lyfti ég höfðl hans og hellti vatni upp i hann, og hann kyngdi því. Það var [ fyrsta skiptið, sem hann lelt á mig eftir fund okkar á stignum. Augu hans voru hálf- sokkin og augnaráðið virtlst koma úr einhverjum fjarska. Áður en ég fór að sofa, gaf ég honum meira vatn. Morguninn eftir skildi ég eftir mat handa honum þegar ég fór niður að sjó, og hann át af honum á meðan ég var í burtu. Hann lá úti í horni og horfði á mlg. Gul augu hans eltu mig á meðan ég kveikti upp og bjó til mat. Þessa nótt svaf ég úti á klettinum, þvi ég var hrædd við hann. Ég skildi dyrnar eftir i hálfa gátt, þegar ég gekk út í rökkrið, til þess að hann gæti farið sína leið. En þegar ég kom til baka lá hann I sólinni með höfuð- ið á þröskuldinum. Ég hafði veitt tvo fiska, sem ég stelkti i kvöldmatinn. Þar sem hann var grindhoraður, gaf ég honum annan, og svo kom hann og lagðist framan við eldinn þegar hann var búinn með fiskinn. Ég svaf útl á klettinum ( fjórar nætur og sklldi dyrnar alltaf eftir opnar, svo hann gæti farið burt. Á hverjum degi veiddi ég handa honum fisk, og hann beið alltaf eftir honum við dyrnar. Hann vildi ekki að ég gæfi honum fiskinn, svo ég varð að leggja hann á jörðina. Einu sinni rétti ég höndina til hans, en þá hörfaðl hann og sýndr mér tennurnar. Þegar ég kom aftur frá ströndinni á fjórða degl beið hann min ekkl við dyrnar. Allt i einu fannst mér það ein- kennilegt. Áður hafði ég alltaf vonað, að hann yrði far- inn áður en ég kæmi heim, en nú var ég annars slnnis. Ég kallaði „Hundur, hundur", þegar ég fór inn, þvi ann- að nafn átti ég ekkl handa honum.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.