Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1974, Síða 18

Æskan - 01.09.1974, Síða 18
Hlíðarendakirkja Hver og einn einasti lesandi Æskunnar mun áreiðan- lega kannast við Hlíðarenda í Fljótshlíð — bæ Gunnars Hámundarsonar, hans, „sem heldur vildi bíða hel en horfinn vera fósturjarðarströndum" eins og listaskáldið góða kemst að orði í slnu kunna kvæði: Gunnarshólma. En sjálfsagt eru margir, sem aldrei hafa komið í Fljóts- hlíðina og ekki vita, að Hlíðarendi er kirkjustaður. Lík- lega hefur þar aldrei verið prestssetur, en um aldaraðir hefur kirkja staðið þar. Og sú, sem þar er nú, er hlð reisulegasta hús eins og myndin sýnir. Hún setur mik- inn og sérstæðan svip á þennan fræga stað I hárri hllð I hinni fögru, blómlegu sveit, sem rls I grósku sinnl upp frá gráum aurum Markarfljóts. Hllðarendakirkja er timburhús, byggð árið 1897, tek- ur tæplega 200 manns I sæti. Hún heldur sér vel þrátt fyrir aldur sinn, enda hefur hennl verið vel við haldið og fengið rækilegar viðgerðir, þegar hún hefur verið far- in að ganga úr sér. Listamaðurinn Ólafur Túbals átti heima I Múlakoti I Fljóts- hlíð. Það er I Hlíðarendasókn. Ólafur lét kirkju slna njóta listgáfu sinnar. Þess má sjá glögg merki I Hlíðar- endakirkju enn I dag. Fátt eða ekkert er nú á Hlíðarenda, sem minnir á Gunnar og hans frægðarsögu. — En eins og aðrlr helgidómar I landinu á kirkjan þar að vekja oss til um- hugsunar um það, að Guð vors lands hefur haldið hendi sinni yfir þjóð vorri I þúsund ár. Hann var Inni I kofanum. Hann var nýskriðinn á fætur, teygði sig og geispaði. Fyrst leit hann á fisklnn og síðan á mig, og svo dinglaði hann rófunni. Þessa nótt var ég inni. Áður en ég sofnaði, fann ég handa honum nafn, þvl ég gat ekkl bara kallað hann hund. Nafnlð, sem ég valdi honum var Rontu, sem á okkar máli merkir Refsauga. Skip hvita mannsins kom ekki til baka þetta vor eða sem ég safnaði skeldýrum á klettunum, eða á velðum um sumarið. Ég gáði samt að þvl á hverjum degi, hvort I kanólnum, sem ég geymdi á sandriflnu. Kanóinn hafði næstum grafizt alveg niður I sandlnn I flóðinu, og I marga daga erfiðaði ég við að grafa hann upp. Þar sem heitt var f veðri fór ég ekki út I húslð mitt á tanganum, heldur eldaði ég á skerinu og svaf á nóttunni I kanóinum. Þetta sparaðl mér miklnn tlma. Rontu var hjá mér allan tlmann. Hann var fljótur að læra að þekkja nafn sltt, og eins ýmis önnur orð, sem skiptu hann máli. Til dæmls Zalwlt, sem þýðir á okkar máll pellkanl, og naip, sem þýðir flsk- ur. Ég talaði oft vlð hann og notaði þessi orð og önnur, sem hann þekkti ekkl, rétt eins og ég værl að tala við einhvern úr ættbálknum. ,,Rontu,“ sagði ég kannskl, þegar hann hafði hnuplað fiski, sem ég ætlaðl að geyma mér til kvöldverðar. „Hvern- Ig stendur á þvl, að þú, sem ert svona fallegur hundur, ert llka svona hræðilega þjófóttur?" Þá hallaði hann undlr flatt og horfði á mig, þó hann 'þekkti ekkl nema tvö af orðunum. Eða þá ég sagði: „En fallegt veður! Ég hef aldrei séð svona lygnt haf eða jafn bláan himin. Hvað heldurðu að þetta haldist lengi?“ Og Rontu lelt á mlg, og þóttist skilja, þó hann gerðl það ekki. Þessu var það að þakka, að ég var ekki lengur ein- mana. Ég gerði mér annars ekki greln fyrlr þvi, hvað ég hafði verið einmana fyrr en ég fékk Rontu til að tala við. Þegar kanóinn var tilbúinn og bikið á honum orðið þurrt, ákvað ég að reyna hann I vatninu, til að sjá hvort hann læki. Vlð Rontu fórum I ferðalag I kringum eyna- Það tók heilan dag, alveg frá morgnl til kvölds. Á eyju hinna bláu höfrunga eru margir sjávarhella* 1-- Sumir eru stórlr og grafnlr langt inn I eyjuna. Einn var rétt hjá tanganum, þar sem hús mitt stóð. Mynni hans var mjög þröngt, varla breiðara en kanóinn. en þegar við vorum komin I gegnum þrengslin var hann breiðari en umráðasvæði mltt á tanganum. Svartir og hálir kiettavegglr gnæfðu á báðar hliðar, og mættust hátt yflr höfðl mlnu. Vatnið virtist vera svart, nema þar sem Ijósið náði að sklna inn um munnann. Ánnars vegar I hellinum var klettasylla, sem náði lanS' ar leiðlr. Þó háflæði væri, var hún ekkl komin I kaf. Þetta virtist vera tilvalinn geymslustaður fyrir kanólnn. Þangað

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.