Æskan

Volume

Æskan - 01.09.1974, Page 19

Æskan - 01.09.1974, Page 19
var hægt að lyfta honum f öruggt skjól. Syllan náðl meira a5 segja alveg eftlr klettaveggnum beint fyrir neðan kofann minn. Ég þurftl ekki að gera annað en að ryðja vegarspotta niður að hellinum, og þá hafði ég kanólnn alltaf til taks. ,,Við höfum gert merka uppgötvun," sagði ég við Rontu. Rontu heyrði ekki tll mfn. Hann starðl sem dáleldd- ur á smokkfisk rétt utan við hellismunnann. Ég lét kanóinn reka, og kraup nlður, þannig að ég s®lst ekki áður en ég næði I spjótið. Smokkfiskurinn synti hægt framundan okkur, og hreyfði slla arma sfna f elnu. Stórlr smokkflskar eru hættulegir, 6f maður er niðrl f vatninu, því armar þeirra geta orðið l’afn langlr og manneskja, og þeir geta auðveldlega grlp- 15 utan um mann. Þeir hafa Ifka stóran munn og hvasst nef þar sem höfuð og armar greinast. Þessi var með Þeim stærstu, sem ég hef séð. Þar sem Rontu stóð beint fyrir framan mig og ég gat ekki fært kanólnn f betra færl, varð ég að lúta yfir borðstokkinn til að geta notað spjótið. Smokkfiskurlnn sá mig hreyfa mlg, og spýtti svörtum vökva f vatnið. Rann hvarf þegar sjónum okkar. Ég vissl, að smokkfiskar halda sig ekki á sama stað, eftir að hafa spýtt bleki, heldur forða sér f skjóli þess. Ress vegna lagðl ég frá mér spjótið og greip árina. beið, þangað til ég kom auga á smokkfiskinn aftur. var hann kominn tvær bátslengdlr á undan mér, og Þó ég reri af ölium kröftum gat ég ekkl náð honum. ..Rontu," sagði ég, þvf hann stóð enn og fylgdist með svarta blettlnum f vatnlnu, ,,þú átt eftlr að læra mikið uni smokkfiska." Rontu hvorkl lelt á mlg, né skildi hvað ég sagði. Hann hallaðl undlr flatt, og var greinilega furðulostinn, ekki sfzt, þegar blekið hvarf og ekkert var fengur að siú nema tært vatnið. Smokkfiskar eru beztl matur sem fæst úr sjó. Kjötlð er hvftt og meyrt, og elnstaklega Ijúffengt. En það er erfitt að veiða smokkfisk nema með sérstökum spjótum, °9 nú ákvað ég að gera mér eitt sllkt um veturlnn, þegar óg hefðl nægan tfma. Ég rerl kanólnum inn f kóraivfkina skammt frá hellinum Þar sem ég dró hann hátt á land þar sem vetrarstorm- ernlr næðu honum ekki. Þar átti hann að vera ( öruggri 9eymslu til vorslns, og þá ætlaði ég að geyma hann I hellinum sem við Rontu fundum. Það var létt verk að róa honum og hann lak ekkl. Ég var mjög ánægð. ÆSKAN 75 ÁRA

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.