Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1974, Side 20

Æskan - 01.09.1974, Side 20
vo sigldu þeir enn sjö daga og ekkert land sást. Sir Dave leit áhyggjufullur til Þorbjarnar, en hann hneigði slg og þagSi, og sagði fyrir um stjórnina með sömu ró, elns og hann værl að stýra um kunnar slóðir. — Enn lelð eitt dægur og annað til, en þá var þrotin þol- Inmæði skipverja. Þelr sögðu fullum stöfum, að þeir vildu ekkl lengur voga lífi sínu með því að sigla svona um ó- kunn höf. Sklpstjóri reyndi að sefa og róa sklpverja. Loks tókst Sir Dave að koma þelrri sátt á, að þelr skyldu halda sömu stefnu eitt dægur enn. En sæist þá ekki land, skyldi verða snúið vlð og siglt heimleiðls. — Hið örlagaþrungna dægur var nú að kvöldl komlð. Þ°r' björn og Sir Dave stóðu saman frammi á sklpinu °Q störðu út yfir hafið. Það hafði verið svarta þoka. Nú rof- aði til, þokan leystist sundur og sól tók að sjást. OQ fyrir stafni sást land með heiðbláum fjöllum og hárelst- um skógum. „Sérðu það?!“ hrópaði Þorbjörn. „Þarna liggur það og broslr við okkur elns og Leifi forðum. Ég. afspringur Lelfs, stfg þar nú bráðum á land og helga mér arfleifð mína, sem allan þennan tfma hefur legið ónotuð. „Ég sé það," mæiti Sir Dave kiökkur. „Ég hellsa þér nú draumalandlð mltt, sem aldrel hefur úr huga mér horfið 18

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.