Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1974, Síða 23

Æskan - 01.09.1974, Síða 23
Steinskoltur 'JC nútur og Ketill flatmöguðu ög störðu I bæjar- hylinn fyrir utan húsið. Það var eitthvað svo heillandi að horfa í hann og þeir bærðu ekki á sér, nema hvað þeir töluðu saman. Skammt frá var kettlingur og hann glápti líka i hylinn, teygði úr sér. „Kis-kis,“ hvíslaði Ketill. Fyrir fáeinum dögum höfðu þeir fundið lítinn urriða, Sem hafði fest sig milli steina. Það munaði engu, að hann dæi þar, en Knútur lagði til, að þeir færu með hann heim og settu hann í lækjarhylinn. Þeir settu vatn 1 húf- urnar og fiskinn ofan ( og hlupu eins og eitthvað Ijótt dýr væri að elta þá meðan þelr skiptu um vatn í húfunni °9 hlupu og hiupu allt hvað af tók til þess, að urriðinn ^hætti lífi halda í lækjarhylnum. þeir komu heim með hann sprikiandi og ekki spriklaðl hann minna, þegar hannn var í hylnum um kvöldið. Hann synti fram og aftur til baka og hrlng eftir hring, en loks hvíldi hann höfuðið við steinvölu og geispaði svo að skein í skoltinn. Það var þeim, sem á horfðu eins og hu9ljómi og Ketill ákvað nafnið: „Stelnskoltur“, sagði hann og Knútur sagði: „Já“. Nafnið festist á stundinni vi3 urriðann. Nú var hann búinn að vera í lækjarhylnum lengi og bæði Ketill og Knútur höfðu sanna ánægju af að sjá, hvern- '9 Steinskoltur lifði sinu urriðalífi. ^ráði hann fljótið? Æ, ætli það ekki. Hann lá oft svo |engi og hvíldi höfuðið við stein, svo beittl hann sporð- 'num og silfurgeislar sáust á vatnlnu. Hreistrið var vist úr silfri á honum Steinskolti. Hann nam staðar, kafaðl °9 augun voru svo glær og stór. Drengirnlr gátu alls ekki skilið, að fiskarnir gætu sofið, fyrst þeir lokuðu a|örei augunum. Ekki einu sinni á nóttunni, þegar augna- '°kin urðu svo þung. Stundum bylti hann sér á aðra hlið og lét annað aug- að vita upp eins og hann vildi virða skýjaflókann fyrir sér. Hann fékk orma í matinn, þvi að Knútur og Ketill þótt- Ust vera að leita að agnl og hentu svo Ijósrauðum orm- uhum, sem ekki vildu sökkva, en gerðu það þó, til Stein- skoits. Stundum greip hann við ormunum, en stundum lét hann þá lönd og leið ef til vill i þelrri von, að þeir 9®tu lifað á lækjarbotnl. En skelfing gat hann hrifið alla, þegar hann vildl blta °9 synti um allan lækinn og lét glitra og glampa á sig. Sfrákarnir kölluðu á mömmu og pabba og maðkarnlr sukku til botns meðan urriðinn botnveltlst eftir þeim. Seinna lærðl hann næstum að dansa [ þakklætisskynl ,yrir matinn. Hann lét gullhvítan kviðlnn vfsa upp og hað blikaðl og skein á grænt, blátt og gullið hrelstrið, he9ar hann sneri sér I vatnlnu. Kötturinn steingleymdl þv(, að hann hafðl notað hyl- inn til að spegla slg I, þegar hann var kettlingur. Hann skildi ekkl þetta kvikindi, sem leið greinilega bezt ofan [ vatnlnu! Fuss, hefur klsa víst hugsað með sjálfrl sér og svo sat hún lengi og elti fiskinn með augunum eins og Ketill og Knútur gerðu. Elnu slnni sáu þeir allir þrlr köttinn snerta trýnið á Steinskolti og það var glettnis- blik i augum hans. Ketill hélt nú eiginlega, að hann væri að glettast, en kötturinn flýði. „Steinskoitur," hvisluðu strákarnlr að leikbróður sín- um, sem hafði ef til vill gleymt þvf, að hann kom frá fljótinu og sætt sig við að vera [ lækjarhyl. Svo var enginn i hylnum! Það gerðist meira að segja á góðviðrisdegl og sunnu- degi i ofanálag! Ketill og Knútur voru búnir að þvo sér og komnir ( hreina skyrtu og sparibuxur og kötturinn hafði víst þvegið sér llka, þvl að það gljáði á hann. Þeir ætluðu að gefa Steinskolti eltthvað gott að smakka, því nú var sunnudagur. Þá heyrðist vængjaþytur f lofti og dlmmur skuggi féil yfir hylinn. Þetta kom svo snöggt, að drengirnlr stóðu klumsa eft- ir. Skugginn hvarf til lofts og þeir sáu, að þetta var fugl með breiða vængl. Hann flaug hærra og Ketlll velnaðl, því í klónum sá hann glampa á silfurhreistur Steinskolts. Þeir fengu kökk I hálslnn, þvl að ræninginn steig sffellt hærra til hlmins. Hann flaug yfir tlndana og hvarf. Svona er hamingjan hverful. Þeir gengu að hylnum og fannst hann svo tómur, að þelm vöknaðl um augu. Þelr kölluðu á köttinn og hann kom og hlustaði á meðan þeir sögðu honum frá Stelnskolti, sem lá I rándýrsklóm og lifði ekkl lengur. 21

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.