Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.09.1974, Qupperneq 26

Æskan - 01.09.1974, Qupperneq 26
Meðan hann skoðaði sig um, fylgdu menn hans honum fast eftir, en allt umhverfis sig fundu þeir til nálægðar einhverra, sem þó enginn þeirra gat séð. Þessar ósýnilegu verur komu aldrei svo nálægt þeim, að hægt væri að festa auga á þeim. Þetta tók á taugar svertingjanna. Þeir báðu Tarzan að koma heldur aftur út í sólskiríið. Þeir kváðu þessar rústir fullar af illum öndum, líklega öndum þeirra, sem eitt sinn byggðu þessa borg. „Þeir liorfa á okkur, ó, konungurl" sagði Busuli við Tarzan. „Þeir bíða þess aðeins, að við förum inn í innstu afkima þessarar hallar þeirra, þar munu þeir líklega ráð- ast á okkur og bíta og slíta okkur sundur. Svona eru andarnir. Móðurbróðir minn hefur oft sagt mér frá svona öndum, en hann er gamall andalæknir." Tarzan hló: „Hlaupið þið aftur út í sólskinið, börnin góð,“ mælti liann. „Ég kem til ykkar þegar ég hef leitað í þessum rústum hátt og lágt og fundið gullið eða ekki. Við getum að minnsta kosti tekið með okkur töflurnar af veggjunum, þó að stoðirnar séu of þungar fyrir okkur. En hér eiga að vera herbergi full af gulli, sem við auð- veldlega gætum flutt með okkur. Hlaupið nú brott út í góða veðrið, svo að þið getið andað léttara." Sumir hermennirnir tóku þessu með fögnuði, en Busuli og nokkrir aðrir liikuðu við að yfirgefa foringja sinn. í brjóstum þeirra barðist ástin til Tarzans við myrkfælnina. Þá skeði skyndilega það, sem reið baggamuninn. Rétt við eyru þeirra kvað við hið ógurlega óp, svipað því, sem hrætt hafði þá mest nóttina áður. Svertingjarnir flýðu sem fætur toguðu út úr musterinu og á brott frá rúsun- um. Tarzan stóð einn eftir og glotti. Hann beið óvinarins, sem liann var viss um, að nú mundi ráðast á sig. — En aftur varð þögn. Það heyrðist aðeins fótatak berfættra manna einhvers staðar í nánd. Tarzán sneri sér við og hélt lengra inn í musterið. Hann gekk úr einu herbergi í annað, þar til hann kom að lokaðri liurð. Þegar hann rakst á hana og reyndi að opna, kvað við í annað skipti aðvörunarópið, og nú rétt að baki hans. Það var víst, að hann var varaður við að fara inn í þetta herbergi. Skyldi fjársjóðurinn vera geymdur þarna? Hinir ósýnilegu verð- ir musterisins höfðu að minnsta kosti einhverja ástæðu til þess að varna honum að komast inn í þetta herbergi. Það var Tarzan nóg. Hann ýtti með'herðum sínuffl a^ öllu afli á hurðina, enda þótt ópin héldu stöðugt áfraiB> þar til hún lét undan og opnaðist. Það marraði í viSar- hjörunum. Inni var niðamyrkur. Enginn gluggi var ^ þessari vistarveru, og þar eð hálfdimmt var í garðinuffl> kom engin birta inn um dyrnar. Tarzan þreifaði fyrlf sér með spjóti sínu og gekk lengra inn í dimmuna. Skyndilega heyrði hann, að hurðin að baki honum sfflall í lás. Jafnframt gripu ótal hendur í hann frá öllum hliðu®- Apamaðurinn barðist af öllu æði lífshvatarinnar og ðfð ekki af sér. En þótt hann hitti oft með höggum sínuffl og tennur hans lentu í kjöti, komu ætíð tvær hendur, að honum fannst, þar sem ein var áður. Loksins var hann felldur á gólfið og hægt og hægt yfir buguðu þeir hann með fjölda sínum. Hann var síða11 bundinn á höndum og fótum. Hann hafði engan hávaða heyrt, nema þungan andardrátt andstæðinga sinna. Halin hafði því ekki hugmynd um, hvaða verur það voru, serö höfðu handsamað hann, en auðséð var af því, að hanu var bundinn, að þær voru mannlegar. Allt í einu var hann hafinn á loft og borinn út í husa garð um aðrar dyr. Nú sá hann sigurvegarana. Þeir v°lU líklega um hundrað, stuttir, klunnalegir menn með sltt skegg, er huldi andlit þeirra og féll langt niður á loðm brjóst þeirra. — Mikið skoljarpt hár óx ofan í augu °8 náði langt niður á bak. Fætur þeirra voru stuttir °S gildir, handleggirnir langir og vöðvastæltir. Þeir hár11 pardusskinn um lendar sér og á brjóstinu héngu verl1 argripir, gerðir úr klóm sömu dýra. Á höndum og fótlltn báru þeir gilda gullhringa. Að vopnum liöfðu þeir þunS ar trékylfur og sveðjur, er stungið var undir belti þeirra' Það, sem Tarzan furðaði mest á, var þó hörundslimr þeirra — hann var hvítur, og ekkert einkenni svertingla var á þeim, enda þótt afturhallandi enni, illúðleg, n^in augu og gular vígtennur gerðu þá allófrýnilega ásýnóu111 Enginn hafði mælt orð, meðan á bardaganum stóð, e nú tóku ýmsir þeirra að tala mál, sem Tarzan skildi e orð í, og innan skamms lögðu þeir hann á gólfið og inn í annað herbergi. — Umhverfis garðinn voru Pa^j hver upp af öðrum, og sá fanginn við og við glóatl glyrnur stara á sig af þeim. Framh- JESKANTgr 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.