Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1974, Side 27

Æskan - 01.09.1974, Side 27
Gylltu skórnir Gamalt rússneskt ævintýri inu sinnl var karl og kerling, þau áttu tvær dætur. Eitt sinn fór karllnn til borgarinnar og keypti fisk handa eldri dótturinni og annan handa þeirri yngri. Eldri systirinn át sinn fisk, en sú yngri fór út að vatns- bólinu og sagði: „Lltli fiskur, hvað á ég að gera við þig?“ .,Þú skalt ekki éta mig,“ sagði fiskurinn, „heldur sleppa mér út í vatnið og það getur verið, að ég getl launað þér iif9jöfina seinna." Stúlkan sleppti fisklnum f vatnið og fór heim. Nú var það svo, að kerlingin hafði yngri dóttur sina utundan. Hún gaf þeirri eldri alls konar ffn föt og var alltaf tilbúin til að fara með hana uppdubbaða til klrkju. En þeirri yngri gaf hún aðeins föt úr strigatuskum og fór a'drei neitt með hana. Hún var látin sækja allt vatn og gera öll skltverkin f kotinu. Næst þegar yngri dóttirin fór að sækja vatn settlst bón á bakkann á vatnsbólinu og fór að gráta. Þá kemur fiskurinn syndandi til hennar og segir: „Af hverju ert þú að gráta, fagra mær?“ „Hvað get ég gert annað en grátið?" svaraði stúlkan. „Mamma mín hefur klætt eldrl systur mfna f sitt bezta stáss og farið með hana til kirkju, en skipað mér að 018,3 rúg heima og hafa lokið þvf, þegar þær koma aftur frá messugerðinni." ^iskurinn svarar: „Farðu og klæddu þlg eins vel og bú getur og farðu svo til kirkjunnar. Rúgurinn skal vera 'halaður, þegar þú kemur aftur." Stúlkan gerði þetta og fór til kirkjunnar. ^óðir hennar þekkti hana ekki og er messu var lokið fór stúlkan heim. Rétt á eftir komu móðir hennar og eldri systir helm. t^amma hennar sagði: „Jæja, letinginn þinn, hefurðu i°kið við að mala rúginn?" „Já,“ svaraðl dóttirin. „vi8 sáum mjög fagra stúlku við klrkjuna," sagði móð- 'r hennar. „Prestinum nærri fipaðist í messunni, hann starði svo á þessa fegurðardfs. Það var munur eða að Sfú Þig f þessum görmum." „Já, ég var nú ekki við kirkjuna, en ég veit allt um Petta,“ sagði yngri dóttirin. „O, hvað ætll þú vitir svo sem,“ sagði móðir hennar. Næsta dag fóru móðirin og eldri dóttirin aftur tll klrkju stássbúnar. Kerllngin skildi eftlr þrjár byttur af byggi og skipaði yngri dóttur sinni að þreskja bygglð meðan þær '/®ru burtu. „Við ætlum að vera vlð hámessu," sagði ket-lingin. Yngri dóttlrin fór út að brunnlnum og byrjaði að gráta, bar sem vatnið var venjulega tekið. „Hvers vegna ertu að gráta, fagra mær?" sagðl flsk- Urinn. „Æ, ég get ekki annað," svaraði stúlkan. „Móðlr mfn og eldri systir eru farnar til kirkju toppffnar, til þess að vera við hámessu. En mér skipaðl móðir mfn að þreskja þrjár byttur af byggi og hafa lokið þvf áður en þær kæmu aftur." „Þú skalt ekki gráta, en þúðu þig og farðu á eftlr þelm. Ég skal sjá um að þreskja byggið," sagði fiskurinn. Stúlkan bjó sig og fór til kirkjunnar og fór að lesa bænir sfnar. Prestinum stórflpaðist í messunni og gat hvorki tónað eða leslð. Þennan dag var sonur konungsins við messu og hann varð svo hrifinn af stúlkunni, að hann sá ekkert annað og langaði svo afskaplega til að vita hvers dóttir þessl stúlka væri. Svo tók hann deigklístur frá þjóni sfnum og kastaði þvi undir annan gullna skóinn hennar, þar sem hún gekk út úr klrkjunni og skórinn varð eftlr. „Ég ætla að giftast þeirri stúlku, sem á þennan skó,“ sagðl ungl prinsinn. Þegar stúlkan var komln heim komu móðir hennar og eldri systir rétt á eftir. Þá segir kerlingin: „Það var naum- ast að það var fegurðardfs við kirkjuna f dag, presturlnn gat hvorki tónað eða lesið, hann horfði bara á þessa stúlku. Það var nú eitthvað annað eða að sjá smettið á þér.“ Yngri dóttirin þagði. Á meðan þessu fór fram, þaut prinsinn úr einum stað á annan að leita að stúlkunni, sem hafði týnt gullskónum, en hann gat enga fundið, sem skórinn var mátulegur á. Að lokum kom hann heim til kerlingarlnnar og sagði: „Kallaðu á yngrl dóttur þfna, ég ætla að máta þennan skó á hana.“ „Dóttir min gengur f skftugum skóm og þessi skór verð- ur óhreinn, ef hún fer f hann,“ svaraði kerling. Stúlkan kom samt og skórinn passaði á hana. Prinsinn gekk svo að eiga hana og þau lifðu vel og lengi og margt fólk á ættlr sfnar að rekja tll þeirra. Ég drakk bjór f velzlunni þeirra og hann rann Ijúflega niður og var ekki rammur á bragðið. Mér var gefinn háls- festi úr blómum, en þá flaug hrafn yfir höfuð mér og krúnkaði: „Blómafesti, blómafesti". Ég hélt, að hann værl að segja: „Fleygðu festi, fleygðu festi," svo ég fleygðl festinni. Ég bað um húfu, en þá fékk ég högg. Mér voru gefnlr rauðir skór, en hrafn flaug yfir höfuð mér og krunkaðl: „Rauðir skór, rauðlr skór." Ég hélt, að hann segði: „Rænd- ir skór, rændir skór,“ svo ég fleygðl þeim burt. En minn- ingunnl um veizluna get ég ekki kastað burt. Hún hverfur ekki úr huga mér, þótt árln líði. Þorvarður Magnússon, þýddi.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.