Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1974, Side 31

Æskan - 01.09.1974, Side 31
Ingólfur Davíðsson: I tíð landnámsmanna nemma fer að grænka í hlað- varpanum á vorin. Varpasveif- grasið lifnar grasa fyrst og helzt 9rænt langt fram á haust. Líklega hefur Það borizt hingað í farangri landnáms- ffianna í fyrstu. Arfinn hefur líka numið land i hlaðvarpa fyrsta landnámsmanns- 'as. Njóli vex kringum hús og bæi. Hann var notaður til matar og jafnvel !®kninga fyrrum, og má vel vera, að hann hafi bæði verið fluttur inn af ásettu ráði og slæðzt i farangri. Baldursbráin er líka innflytjandi. Lítum út á túnið. Þar ráða grasteg- andir ríkjum, flestar gamlar í landinu, e|dri en þjóðin, enda vaxa þær einnig utan túns — út um holt og hliðar. Sum- lr stofnar túngrasanna eru þó innfluttir °9 sumar grastegundir í nýrækt al-út- lendar, t. d. háliðagrasið. Færum okkur út fyrir túnið. Þar býr ..frumgróður fandsins" í mýrum, holtum °9 hlíðum. Flestar tegundirnar eru æva- 9amlar í landinu, og munu margar hverj- ar hafa lifað af síðustu ísöld. Björkin, fjalldrapinn, lyngið, holtasóleyin, star- irr|ar o. s. frv. hafa haldið velll i tug- Þúsundir ára. Þegar landnámsmennn komu til ís- lands fyrir um 11 öldum, var landið betur gróið og gróðurinn samfelidari en nú. En tegundirnar voru mun færri. Má ætla, að um 100 tegundir hafi tekið sér bólfestu og teljast nú fullgildir borgar- ar í gróðurríki landsins. Enn fremur hefur fjöldi tegunda verið fluttur inn til ræktunar, einkum síðustu áratugi, t. d. yfir 600 tegundir skrautjurta, trjáa og runna, eða fleiri en villtu tegundirnar, sem fyrir voru í landinu. Allar matjurtir, sem hér eru ræktaðar í görðum og gróðurhúsum, eru útlendar að uppruna og öll gróðurhúsa- og stofublómin. Kaupstaðabúar ganga margir hverjir fremur lítið á grasi. Þekking á gróðri garðanna verður þeim nærtækust. Garð- arnir eru þeirra „holt og engi“ frá barn- æsku. Og hlutur ræktaðs lands fer stöðugt vaxandi. En hvað eru „ræktað- ar jurtir"? Nokkrar „tegundir" og fjöldl afbrigða eru árangur jurtakynbóta. En fjölmargar garðplöntur eru upprunalega villtar tegundir, fluttar inn frá ýmsum löndum eða utan úr haganum. í görð- unum sjáum við jurtir og tré frá vestan- verðri Evrópu og fjallajurtabelti Alpa- fjalla, laukblóm frá Kákasus og hinu forna Tyrkjaveldi, ýmsar blómjurtir og Sve sló hún fjögur. Gestirnlr, sem voru oi-ðnir banhungraðir, voru farnir að líta illile9a á Ijónið. En i því kom hundurinn að gægju- 9atinu og kallaði: ..Skiljið þið ekki, flónin ykkar, að 'jónið hefur aðeins verið að gabba Vkkur!" dýrin risu undrandi á fætur. Nú skyldi Ijónið sannarlega fá á bauklnn! °g á sömu stundu réðust þau öll á IjóniS. Og þið megið trúa því, að þarna 9ekk nú ekki lítið á. Það var öskrað, vælt og barizt. Hundurinn bað nú hin dýrin að flýta sér heim. Og þau létu ekkl segja sér Það tvisvar, því að þau voru öll himin- lifandi glöð yfir að hafa sloppið frá bráðum bana. Sjálfur varð hundurinn eftir enn um stund í öruggum felustað og beið þar til gestir Ijónsins komu út, öskrandi og trylltir af reiði. Feldur þeirra var allur í tætlum og af sumum þeirra höfðu verið rifin eyrun. Þá gægðist hann fram undan tré einu,. þar sem hann hafði falið sig og kallaði: „Var þetta ekki skemmtileg veizla?" Svo rak hann upp skellihlátur og hljóp burt svo hratt, að enginn gat náð hon- um. Síðan þetta gerðist, hefur Ijónið alltaf haft hina mestu andúð á öllum hund- um. H. J. M. þýddl. runna, sem trúboðar og grasafræðingar hafa sótt til Kínaveldis, Himalajafjalla, Andesfjalla o. s. frv. Tvær rósategundir vaxa villtar á ís- landi, þyrnirós og glitrós. En hvaðan eru garð- og gróðurhúsarósirnar? — Persía er talin eitt af upprunalöndum rósaræktarinnar, og er sagt, að skáld- skapur Persa ilmi af rósum. Seinna ræktuðu Grikkir og Rómverjar rósir, aðallega rauðar og hvítar. En gular rósir komu frá Tyrklandi og Austur- löndum á síðari pldum. Algengasta garðrósin hér vex villt í Norður-Kína og Japan. Svona „blendinn" er gróðurinn í görðunum okkar. Skógurinn og kjarrið er aðallega „is- aldarbirki". En þetta breytist. Á Hall- ormsstað er að vaxa upp lerkiskógur, ættaður frá Síberíu. Og líklegt er, að sitkagreni frá Alaska myndi framtíðar- skóga í skjóli íslenzkra bjarka. Túnin stækka. Bæði inniendar og er- lendar grastegundir nema þar með land í hinum fornu holtum, móum og mýrum. í kaupstöðum og við mörg bændabýli ber landið nú erlendan gróð- ursvip. Hundruð tegunda hafa með að- stoð mannanna numið land í görðum og á túnum síðasta aldarfjórðunginn. Jurtir berast enn með varningi •— jafn- vel frá fjarlægum löndum. Gullbráin, sem nú er algeng við bæi og hús suð- vestanlands, er komin alla leið austan úr Mið-Asíu. Líklega verður gróður- breytlng landsins enn örarl i framtíð- inni. ÆSKAN 75 ÁRA 1974 29

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.