Æskan

Volume

Æskan - 01.09.1974, Page 33

Æskan - 01.09.1974, Page 33
Unglingaregluþing var haldið í Templarahöll- lnr>i fimmtudaginn 5. júní. Fundinn sóttu um 25 fulltrúar og gestir. í sambandi við þingið voru 7 börnum, sem starfað hafa lengi í barnastúku, veitt verðlaun úr Minningarsjóði Steindórs Björns- sonar frá Gröf. Verðlaunin afhenti dóttir Stein- öórs, frú Kristjana Steindórsdóttir. Hér með fylgja myndir af þeim ungmennum, sem gátu veitt verðlaununum viðtöku, en nöfn barnanna voru: Elvar Gottskálksson, Nýjársstjarnan nr. 34; Þórgunnur Hjaltadóttir, Æskan nr. 1; María Ólafsdóttir, Vinabandið nr. 162; Auður Vilhelmsdóttir, Siðsemd nr. 14; Guðný Sigurharðardóttir, Samúð nr. 102; Pétur Daníel Vilbergsson, Kærleiksbandið og Björg Guðlaugsdóttir, Sakleysið, nr. 3. Pétur, Björg og Elvar gátu ekki mætt, en fyrir þeirra hönd tóku viðkomandi gæzlumenn við þeirra verðlaunum. H. J. 31

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.